Páll syngur óð til Reykjavíkur 20. maí 2010 07:45 steinn kárason Fyrsta plata umhverfisfrömuðarins Steins Kára er væntanleg í búðir á næstu misserum. fréttablaðið/gva Söngvarinn Páll Rósinkrans syngur nýtt Reykjavíkurlag á væntanlegri plötu umhverfisfrömuðarins Steins Kárasonar. Lagið nefnist Ég heilsa þér Reykjavík og er undir áhrifum frá tónlist sjöunda áratugarins. „Þetta er óður til konunnar sem maðurinn elskar og óður til borgarinnar sem er Reykjavík,“ segir Steinn, sem er ánægður með framlag Páls. „Þetta er alveg frábært. Hann gerir þetta listavel.“ Steinn segir plötuna mjög persónulega. „Þeir textar sem ég geri koma djúpt úr mínu sálarlífi. Á köflum gæti maður sagt að þetta væri eins og að skrifta hjá kaþólskum presti.“ Upptökur á plötunni hafa staðið yfir undanfarna mánuði. Steinn hefur áður sent frá sér lögin Kominn aftur og Helga himneska stjarna en þetta er fyrsta platan hans. „Þetta hefur alltaf blundað í mér en rétta stundin kom ekki fyrr en núna. Í haust stóð ég uppi atvinnulaus og í staðinn fyrir að leggja árar í bát fór ég í þetta.“ Platan er mjög fjölbreytt því á henni hljómar popp, rokk, þungarokk, ballöður og daður við djass og klassík. Auk Páls Rósinkrans syngja á plötunni Haukur Hauksson, Íris Guðmundsdóttir, Hreindís Ylva, Guðmundur Benediktsson og Steinn sjálfur. - fb Lífið Menning Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Söngvarinn Páll Rósinkrans syngur nýtt Reykjavíkurlag á væntanlegri plötu umhverfisfrömuðarins Steins Kárasonar. Lagið nefnist Ég heilsa þér Reykjavík og er undir áhrifum frá tónlist sjöunda áratugarins. „Þetta er óður til konunnar sem maðurinn elskar og óður til borgarinnar sem er Reykjavík,“ segir Steinn, sem er ánægður með framlag Páls. „Þetta er alveg frábært. Hann gerir þetta listavel.“ Steinn segir plötuna mjög persónulega. „Þeir textar sem ég geri koma djúpt úr mínu sálarlífi. Á köflum gæti maður sagt að þetta væri eins og að skrifta hjá kaþólskum presti.“ Upptökur á plötunni hafa staðið yfir undanfarna mánuði. Steinn hefur áður sent frá sér lögin Kominn aftur og Helga himneska stjarna en þetta er fyrsta platan hans. „Þetta hefur alltaf blundað í mér en rétta stundin kom ekki fyrr en núna. Í haust stóð ég uppi atvinnulaus og í staðinn fyrir að leggja árar í bát fór ég í þetta.“ Platan er mjög fjölbreytt því á henni hljómar popp, rokk, þungarokk, ballöður og daður við djass og klassík. Auk Páls Rósinkrans syngja á plötunni Haukur Hauksson, Íris Guðmundsdóttir, Hreindís Ylva, Guðmundur Benediktsson og Steinn sjálfur. - fb
Lífið Menning Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira