Valsstúlkur komust í lykilstöðu í einvíginu gegn Haukum í undanúrslitum N1-deildar kvenna í gær með fimm marka sigri.
Það var líf og fjör í leik liðanna í gær og Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á staðnum og tók út stemninguna.
Hægt er að sjá afraksturinn í albúminu hér að neðan.
Ef fólk vill sjá myndirnar stærri þá er hægt að smella á myndirnar, þá stækka þær.