LeBron James fór á kostum í New York Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. desember 2010 11:19 Vörn New York átti lítið í James í nótt. Mynd/AP LeBron James hefur alltaf liðið vel í Madison Square Garden í New York og það var engin undantekning á því í nótt er Miami Heat vann þar sigur á New York Knicks, 113-91. James skoraði 32 stig, tók ellefu fráköst og gaf tíu stoðsendingar og náði sér þar með í sína 30. þreföldu tvennu á ferlinum. Þetta var ellefti sigur Miami í röð og er liðið á góðu skriði eftir að hafa lent í vandræðum í upphafi tímabilsins. New York var eitt þeirra liða sem James var sterklega orðaður við þegar hann var samningslaus í sumar og voru stuðningsmenn liððsins greinilega óánægðir með ákvörðun hans að fara til Miami. Þeir létu það í ljós en James var fljótur að þagga niður í þeim með frábærum leik. Dwyane Wade og Chris Bosh skoruðu báðir 26 í leiknum en Miami gerði út af við hann með 27-7 spretti í þriðja leikhluta. New York byrjaði ágætlega á tímabilinu en liðið tapaði nú fyrir bæði Boston og Miami. Amare Stoudemire skoraði 24 stig í leiknum fyrir New York en nýtti aðeins ellefu af 28 skotum sínum í leiknum. Úrslit næturinnar: Indiana - Cleveland 108-99 New York - Miami 91-113 Philadelphia - LA Lakers 81-93 Toronto - New Jersey Nets 98-92 Atlanta - Charlotte 90-85 Detroit - LA Clippers 88-109 New Orleans - Utah 100-71 Oklahoma City - Sacramento 102-87 Houston - Memphis 103-87 Dallas - Phoenix 106-91 Portland - Minnesota 107-102 NBA Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Sjá meira
LeBron James hefur alltaf liðið vel í Madison Square Garden í New York og það var engin undantekning á því í nótt er Miami Heat vann þar sigur á New York Knicks, 113-91. James skoraði 32 stig, tók ellefu fráköst og gaf tíu stoðsendingar og náði sér þar með í sína 30. þreföldu tvennu á ferlinum. Þetta var ellefti sigur Miami í röð og er liðið á góðu skriði eftir að hafa lent í vandræðum í upphafi tímabilsins. New York var eitt þeirra liða sem James var sterklega orðaður við þegar hann var samningslaus í sumar og voru stuðningsmenn liððsins greinilega óánægðir með ákvörðun hans að fara til Miami. Þeir létu það í ljós en James var fljótur að þagga niður í þeim með frábærum leik. Dwyane Wade og Chris Bosh skoruðu báðir 26 í leiknum en Miami gerði út af við hann með 27-7 spretti í þriðja leikhluta. New York byrjaði ágætlega á tímabilinu en liðið tapaði nú fyrir bæði Boston og Miami. Amare Stoudemire skoraði 24 stig í leiknum fyrir New York en nýtti aðeins ellefu af 28 skotum sínum í leiknum. Úrslit næturinnar: Indiana - Cleveland 108-99 New York - Miami 91-113 Philadelphia - LA Lakers 81-93 Toronto - New Jersey Nets 98-92 Atlanta - Charlotte 90-85 Detroit - LA Clippers 88-109 New Orleans - Utah 100-71 Oklahoma City - Sacramento 102-87 Houston - Memphis 103-87 Dallas - Phoenix 106-91 Portland - Minnesota 107-102
NBA Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Sjá meira