Joe Jordan neitar sök Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2011 10:45 Nordic Photos / AFP Joe Jordan, aðstoðarþjálfari Tottenham, neitar að hann hafa beitt Gennaro Gattuso, fyrirliða AC Milan, kynþáttaníð. Liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrr í vikunni og lenti þeim Jordan og Gattuso tvívegis saman. Í fyrra skiptið á meðan leiknum stóð en þá tók Gattuso Jordan hálstaki og ýtti honum frá sér. Eftir leikinn, sem Tottenham vann 1-0, sauð allt upp úr og Gattuso skallaði Jordan. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur kært Gattuso fyrir grófa óíþróttamannslega hegðun sem má eiga von á löngu banni fyrir. Jordan stóð þetta hins vegar allt af sér og lét sér fátt um finnast. Í gær steig umboðsmaður Gattuso fram og sakaði Jordan um að hafa kallað skjólstæðing sinn „fucking Italian bastard“. Því neitar Jordan. „Þetta er bara bull,“ sagði hann í samtali við enska fjölmiðla. „Hann hefur greinilega ímyndað sér þetta og miðað við þetta hefur hann ekkert sérstaklega fjörugt ímyndunarafl.“ „Þetta er sorglegt, svo einfalt er það. Hann þarf að gera grein fyrir sínu máli fyrir UEFA en þessar ásakanir eru allt annað mál. Ítalía hefur spilað stórt hlutverk í mínu lífi og þannig verður það áfram.“ „Milan er mjög sérstakt félag og ég tel mig afar lánssaman yfir því að hafa fengið að spila með liðinu. Það besta sem ég gerði á mínum leikmannaferli var að semja við AC Milan.“ „Ég elska Ítalíu og hef alltaf haft miklar mætur á fólkinu í landinu.“ Jordan var á mála hjá AC Milan frá 1981 til 1983 og lék í alls þrjú ár á Ítalíu. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Joe Jordan, aðstoðarþjálfari Tottenham, neitar að hann hafa beitt Gennaro Gattuso, fyrirliða AC Milan, kynþáttaníð. Liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrr í vikunni og lenti þeim Jordan og Gattuso tvívegis saman. Í fyrra skiptið á meðan leiknum stóð en þá tók Gattuso Jordan hálstaki og ýtti honum frá sér. Eftir leikinn, sem Tottenham vann 1-0, sauð allt upp úr og Gattuso skallaði Jordan. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur kært Gattuso fyrir grófa óíþróttamannslega hegðun sem má eiga von á löngu banni fyrir. Jordan stóð þetta hins vegar allt af sér og lét sér fátt um finnast. Í gær steig umboðsmaður Gattuso fram og sakaði Jordan um að hafa kallað skjólstæðing sinn „fucking Italian bastard“. Því neitar Jordan. „Þetta er bara bull,“ sagði hann í samtali við enska fjölmiðla. „Hann hefur greinilega ímyndað sér þetta og miðað við þetta hefur hann ekkert sérstaklega fjörugt ímyndunarafl.“ „Þetta er sorglegt, svo einfalt er það. Hann þarf að gera grein fyrir sínu máli fyrir UEFA en þessar ásakanir eru allt annað mál. Ítalía hefur spilað stórt hlutverk í mínu lífi og þannig verður það áfram.“ „Milan er mjög sérstakt félag og ég tel mig afar lánssaman yfir því að hafa fengið að spila með liðinu. Það besta sem ég gerði á mínum leikmannaferli var að semja við AC Milan.“ „Ég elska Ítalíu og hef alltaf haft miklar mætur á fólkinu í landinu.“ Jordan var á mála hjá AC Milan frá 1981 til 1983 og lék í alls þrjú ár á Ítalíu.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu