Endurmeta þarf áætlun AGS verði Icesave fellt Höskuldur Kári Schram skrifar 25. febrúar 2011 18:42 Endurmeta þarf efnahagsáætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrir Ísland ef Icesave verður fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu að mati efnahags- og viðskiptaráðherra. Þjóðaratkvæðagreiðsla verður haldin níunda apríl næstkomandi. Þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave verður haldin níunda apríl næstkomandi en Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra tilkynnti þetta að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Meirihluti landsmanna ætlar að samþykkja samkomulagið eða sex af hverjum tíu samkvæmt könnun fréttablaðsins og fréttastofu stöðvar tvö - sem birt var í dag - en tæplega þriðjungur kjósenda hefur hins vegar ekki gert upp sinn hug. Mun ríkisstjórnin leggja allt undir verður fólk að kjósa um áframhaldandi vinstri stjórn þegar það er að kjósa um Icesave? „Nei. Við höfum ekki nálgast þetta þannig. Alls ekki. Hvorki ríkisstjórnin né þingið líta svo á. Þetta er bara eins og það er. Það hafa engar kröfur verið uppi um slíkt og enginn sem mælir með því," svarar Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var rætt um afleiðingar þess ef samkomulagið verður fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Að mati efnahags- og viðskiptráðherra mun það draga kreppuna á langinn. Hagvöxtur verður minni, atvinnuleysi meira og þá mun einnig hafa áhrif á samstarfið við alþjóðagjaldeyrissjóðinn. „Ef það væri nei sem kæmi út úr þjóðaratkvæðagreiðslunni þá þurfum við að endurmeta þá áætlun, væntanlega lengja í henni og kannski endurmeta hvað sé raunsætt að ná fram innan ramma þeirrar áætlunar," segir Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra. Icesave Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Sjá meira
Endurmeta þarf efnahagsáætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrir Ísland ef Icesave verður fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu að mati efnahags- og viðskiptaráðherra. Þjóðaratkvæðagreiðsla verður haldin níunda apríl næstkomandi. Þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave verður haldin níunda apríl næstkomandi en Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra tilkynnti þetta að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Meirihluti landsmanna ætlar að samþykkja samkomulagið eða sex af hverjum tíu samkvæmt könnun fréttablaðsins og fréttastofu stöðvar tvö - sem birt var í dag - en tæplega þriðjungur kjósenda hefur hins vegar ekki gert upp sinn hug. Mun ríkisstjórnin leggja allt undir verður fólk að kjósa um áframhaldandi vinstri stjórn þegar það er að kjósa um Icesave? „Nei. Við höfum ekki nálgast þetta þannig. Alls ekki. Hvorki ríkisstjórnin né þingið líta svo á. Þetta er bara eins og það er. Það hafa engar kröfur verið uppi um slíkt og enginn sem mælir með því," svarar Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var rætt um afleiðingar þess ef samkomulagið verður fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Að mati efnahags- og viðskiptráðherra mun það draga kreppuna á langinn. Hagvöxtur verður minni, atvinnuleysi meira og þá mun einnig hafa áhrif á samstarfið við alþjóðagjaldeyrissjóðinn. „Ef það væri nei sem kæmi út úr þjóðaratkvæðagreiðslunni þá þurfum við að endurmeta þá áætlun, væntanlega lengja í henni og kannski endurmeta hvað sé raunsætt að ná fram innan ramma þeirrar áætlunar," segir Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra.
Icesave Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum