Sigurður Ragnar hjálpar Frömurum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. febrúar 2011 10:30 Landsliðsþjálfarinn í fótbolta er marghamur. vísir/stefán Einar Jónsson, þjálfari Fram, segir að hann hafi notið liðsinnis Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar, landsliðsþjálfara í knattspyrnu, í svokallaðri hugarþjálfun leikmanna Fram. Framarar eigast í dag við Valsmenn í úrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna en Einar segir að hugarfar leikmanna muni ráða miklu í leiknum í dag. „Liðin þekkja hvort annað mjög vel og eru bæði vel skipulögð og kunna handbolta út í gegn. Þetta mun því snúast um hugarfarið og hvernig leikmenn mæta stemmdir í leikinn. Það lið sem er betur búið í þá barátta mun vinna leikinn," sagði Einar í samtali við Vísi en leikurinn hefst klukkan 13.30 í dag. Fram hafði betur gegn Val í bikarúrslitunum í fyrra. „Við gerðum þetta með mjög skipulögðum og öflugum hætti í fyrra og gerum þetta með svipuðum hætti nú. Hugarþjálfun er jafn mikilvæg og að þjálfa varnarleikinn eða leikkerfi í sókninni. Þetta er orðinn mjög stór þáttur í íþróttum í dag." „Við höfum fengið aðstoð frá Sigurði Ragnari meðal annarra en hann er mjög vel að sér í þessum málum. Hann hefur reynst okkur mjög vel." Valsmenn hafa þó oftar haft betur gegn Fram í leikjum liðanna að undanförnu og eru nú handhafar allra titlanna fyrir utan bikarinn. Einar hefur oft átt erfitt með að hemja skapið eftir rimmur þessara liða og var til að mynda dæmdur í þriggja leikja bann eftir úrslitakeppnina í fyrra. „Skapið getur bæði verið kostur og galli. Menn leggja miklar tilfinningar í þetta, bæði hjarta og sál. Auðvitað getur maður verið tapsár enda erfitt að tapa. Ég held nú yfirleitt haus í leikjunum sjálfum en svo getur maður misst sig eftir þá. Þetta brýst svona út hjá mér og öðruvísi hjá öðrum." „En kannski hefur maður þroskast með aldrinum og það gæti hjálpað til," sagði Einar og brosti. Íslenski handboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Einar Jónsson, þjálfari Fram, segir að hann hafi notið liðsinnis Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar, landsliðsþjálfara í knattspyrnu, í svokallaðri hugarþjálfun leikmanna Fram. Framarar eigast í dag við Valsmenn í úrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna en Einar segir að hugarfar leikmanna muni ráða miklu í leiknum í dag. „Liðin þekkja hvort annað mjög vel og eru bæði vel skipulögð og kunna handbolta út í gegn. Þetta mun því snúast um hugarfarið og hvernig leikmenn mæta stemmdir í leikinn. Það lið sem er betur búið í þá barátta mun vinna leikinn," sagði Einar í samtali við Vísi en leikurinn hefst klukkan 13.30 í dag. Fram hafði betur gegn Val í bikarúrslitunum í fyrra. „Við gerðum þetta með mjög skipulögðum og öflugum hætti í fyrra og gerum þetta með svipuðum hætti nú. Hugarþjálfun er jafn mikilvæg og að þjálfa varnarleikinn eða leikkerfi í sókninni. Þetta er orðinn mjög stór þáttur í íþróttum í dag." „Við höfum fengið aðstoð frá Sigurði Ragnari meðal annarra en hann er mjög vel að sér í þessum málum. Hann hefur reynst okkur mjög vel." Valsmenn hafa þó oftar haft betur gegn Fram í leikjum liðanna að undanförnu og eru nú handhafar allra titlanna fyrir utan bikarinn. Einar hefur oft átt erfitt með að hemja skapið eftir rimmur þessara liða og var til að mynda dæmdur í þriggja leikja bann eftir úrslitakeppnina í fyrra. „Skapið getur bæði verið kostur og galli. Menn leggja miklar tilfinningar í þetta, bæði hjarta og sál. Auðvitað getur maður verið tapsár enda erfitt að tapa. Ég held nú yfirleitt haus í leikjunum sjálfum en svo getur maður misst sig eftir þá. Þetta brýst svona út hjá mér og öðruvísi hjá öðrum." „En kannski hefur maður þroskast með aldrinum og það gæti hjálpað til," sagði Einar og brosti.
Íslenski handboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira