Keflavík vann í kvöld dramatískan sigur á KR í Iceland Express-deild kvenna en sigurinn réðst á flautukörfu Ingibjargar Jakobsdóttur.
Keflavík náði þar með að fylgja eftir sigrinum á KR í úrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna um helgina.
Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í DHL-höllinni í kvöld og tók myndirnar sem má sjá hér fyrir neðan.
Dramatískur sigur Keflavíkur - myndasyrpa
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
