Rosberg á Mercedes sneggstur á sunnudagsæfingunni 20. febrúar 2011 16:47 Nico Rosberg á Mercedes bílnum í Barcelona í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Nico Rosberg á Mercedes var með besta tíma allra Formúlu 1 ökumanna sem óku á Barcelona brautinni í dag á æfingu Formúlu 1 keppnisliða. Brautin var blaut um tíma, en þornaði smám saman, samkvæmt frétt um æfinguna á autosport.com. Vitaly Petrov á Lotus Renault varð 0.295 úr sekúndu á eftir Rosberg. Lewis Hamilton var í basli á stundum með McLaren bíl sinn, en náði samt þriðja besta tíma áður en yfir lauk og ók 93 hringi, eins og Petrov, en Rosberg ók 92. Nýliði Williams, Pastor Maldonado var með fjórða besta tíma, en hann varð meistari í GP2 mótaröðinni í fyrra. Svissneskur ökumaður, Giorgio Mondini ók bíl Hispania liðsins, og skiptist á við Narain Karthikeyan að keyra bílinn, en í gær ók Viantonio Liuzzi bíl Hispania og er að vonast eftir sæti keppnisökumanns við hlið Karthikeyan hjá liðinu. Liuzzi er einnig að skoða sæti varaökumanns hjá öðrum liðum samkvæmt upplýsingum autosport.com. Tímarnir í dag. 1. Nico Rosberg Mercedes 1m23.168s 92 2. Vitaly Petrov Renault 1m23.463s + 0.295s 93 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m23.858s + 0.690s 93 4. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m24.815s + 1.647s 60 5. Mark Webber Red Bull-Renault 1m24.995s + 1.827s 139 6. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m25.454s + 2.286s 48 7. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m25.557s + 2.389s 115 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m25.720s + 2.552s 102 9. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m26.155s + 2.987s 31 10. Felipe Massa Ferrari 1m26.508s + 3.340s 123 11. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m26.598s + 3.430s 97 12. Giorgio Mondini Hispania-Cosworth 1m28.178s + 5.010s 39 13. Daniel Ricciardo Toro Rosso-Ferrari 1m28.329s + 5.161s 42 14. Narain Karthikeyan Hispania-Cosworth 1m30.722s + 7.554s 32 Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes var með besta tíma allra Formúlu 1 ökumanna sem óku á Barcelona brautinni í dag á æfingu Formúlu 1 keppnisliða. Brautin var blaut um tíma, en þornaði smám saman, samkvæmt frétt um æfinguna á autosport.com. Vitaly Petrov á Lotus Renault varð 0.295 úr sekúndu á eftir Rosberg. Lewis Hamilton var í basli á stundum með McLaren bíl sinn, en náði samt þriðja besta tíma áður en yfir lauk og ók 93 hringi, eins og Petrov, en Rosberg ók 92. Nýliði Williams, Pastor Maldonado var með fjórða besta tíma, en hann varð meistari í GP2 mótaröðinni í fyrra. Svissneskur ökumaður, Giorgio Mondini ók bíl Hispania liðsins, og skiptist á við Narain Karthikeyan að keyra bílinn, en í gær ók Viantonio Liuzzi bíl Hispania og er að vonast eftir sæti keppnisökumanns við hlið Karthikeyan hjá liðinu. Liuzzi er einnig að skoða sæti varaökumanns hjá öðrum liðum samkvæmt upplýsingum autosport.com. Tímarnir í dag. 1. Nico Rosberg Mercedes 1m23.168s 92 2. Vitaly Petrov Renault 1m23.463s + 0.295s 93 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m23.858s + 0.690s 93 4. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m24.815s + 1.647s 60 5. Mark Webber Red Bull-Renault 1m24.995s + 1.827s 139 6. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m25.454s + 2.286s 48 7. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m25.557s + 2.389s 115 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m25.720s + 2.552s 102 9. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m26.155s + 2.987s 31 10. Felipe Massa Ferrari 1m26.508s + 3.340s 123 11. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m26.598s + 3.430s 97 12. Giorgio Mondini Hispania-Cosworth 1m28.178s + 5.010s 39 13. Daniel Ricciardo Toro Rosso-Ferrari 1m28.329s + 5.161s 42 14. Narain Karthikeyan Hispania-Cosworth 1m30.722s + 7.554s 32
Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira