Glæsilegur sigur hjá Íslandi gegn Þýskalandi Henry Birgir Gunnarsson í Laugardalshöll skrifar 9. mars 2011 15:59 Guðjón Valur Sigurðsson. Mynd/Vilhelm Strákarnir okkar unnu frábæran sigur, 36-31, á Þjóðverjum í Laugardalshöllinni í kvöld. Leikurinn var liður í undankeppni EM 2011 og hreinlega varð að vinnast. Strákarnir okkar sýndu sparihliðarnar í kvöld og það var hrein unun að fylgjast með leik liðsins. Fyrri hálfleikur var hreint stórbrotinn hjá strákunum en þá keyrðu þeir Þjóðverjana gjörsamlega í kaf. Björgvin Páll varði 14 skot í hálfleiknum, Guðjón Valur skoraði 8 mörk í öllum regnbogans litum og Aron var einnig magnaður með 6 mörk. Þjóðverjar áttu engin svör við frábærum leik íslenska liðsins og staðan í leikhléi 21-14. Strákarnir pössuðu upp á að gefa ekkert eftir í síðari hálfleik. Juku við forskotið í upphafi en um miðjan hálfleik fóru Þjóðverjar að saxa á forskotið sem var mest níu mörk. Þegar Þjóðverjar náðu að minnka muninn í fjögur mörk, 27-23, sögðu strákarnir hingað og ekki lengra. Gáfu aftur í og skildu Þjóðverjana eftir í hæfilegri fjarlægð. Þeir þurfa að endurtaka leikinn næsta sunnudag er liðin mætast á nýjan leik og að þessu sinni í Þýskalandi. Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og má sjá lýsinguna hér að neðan. Ísland-Þýskaland 36-31 (21-14) Mörk Íslands (skot): Guðjón Valur Sigurðsson 12 (13), Aron Pálmarsson 8 (11), Ólafur Stefánsson 7/3 (10/4), Alexander Petersson 3 (4), Róbert Gunnarsson 3 (4), Sverre Jakobsson 1 (1), Ingimundur Ingimundarson 1 (2), Arnór Atlason 1 (4).Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 23/2 (54/3) 43%.Hraðaupphlaup: 9 (Guðjón 6, Róbert, Ingimundur, Sverre).Fiskuð víti: 4 (Róbert 2, Ólafur, Aron).Utan vallar: 10 mín.Mörk Þýskalands (skot): Mimi Kraus 5 (11/1), Christian Sprenger 4 (6), Lars Kaufmann 4 (6), Uwe Gensheimer 3/1 (7/2), Dominik Klein 3 (4), Sebastian Preiss 3 (3), Michael Haass 3 (4), Adrian Pfahl 2 (6), Steffen Weinhold 2 (4), Pascal Hens 1 (2), Patrick Groetzki 1 (3).Varin skot: Silvio Heinevetter 7 (28/2) 25%, Carsten Lichtlein 2 (17/2) 12%.Hraðaupphlaup: 2 (Sprenger, Kraus).Fiskuð víti: 3 (Pfahl, Heinl, Weinhold)Utan vallar: 12 mín Íslenski handboltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Strákarnir okkar unnu frábæran sigur, 36-31, á Þjóðverjum í Laugardalshöllinni í kvöld. Leikurinn var liður í undankeppni EM 2011 og hreinlega varð að vinnast. Strákarnir okkar sýndu sparihliðarnar í kvöld og það var hrein unun að fylgjast með leik liðsins. Fyrri hálfleikur var hreint stórbrotinn hjá strákunum en þá keyrðu þeir Þjóðverjana gjörsamlega í kaf. Björgvin Páll varði 14 skot í hálfleiknum, Guðjón Valur skoraði 8 mörk í öllum regnbogans litum og Aron var einnig magnaður með 6 mörk. Þjóðverjar áttu engin svör við frábærum leik íslenska liðsins og staðan í leikhléi 21-14. Strákarnir pössuðu upp á að gefa ekkert eftir í síðari hálfleik. Juku við forskotið í upphafi en um miðjan hálfleik fóru Þjóðverjar að saxa á forskotið sem var mest níu mörk. Þegar Þjóðverjar náðu að minnka muninn í fjögur mörk, 27-23, sögðu strákarnir hingað og ekki lengra. Gáfu aftur í og skildu Þjóðverjana eftir í hæfilegri fjarlægð. Þeir þurfa að endurtaka leikinn næsta sunnudag er liðin mætast á nýjan leik og að þessu sinni í Þýskalandi. Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og má sjá lýsinguna hér að neðan. Ísland-Þýskaland 36-31 (21-14) Mörk Íslands (skot): Guðjón Valur Sigurðsson 12 (13), Aron Pálmarsson 8 (11), Ólafur Stefánsson 7/3 (10/4), Alexander Petersson 3 (4), Róbert Gunnarsson 3 (4), Sverre Jakobsson 1 (1), Ingimundur Ingimundarson 1 (2), Arnór Atlason 1 (4).Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 23/2 (54/3) 43%.Hraðaupphlaup: 9 (Guðjón 6, Róbert, Ingimundur, Sverre).Fiskuð víti: 4 (Róbert 2, Ólafur, Aron).Utan vallar: 10 mín.Mörk Þýskalands (skot): Mimi Kraus 5 (11/1), Christian Sprenger 4 (6), Lars Kaufmann 4 (6), Uwe Gensheimer 3/1 (7/2), Dominik Klein 3 (4), Sebastian Preiss 3 (3), Michael Haass 3 (4), Adrian Pfahl 2 (6), Steffen Weinhold 2 (4), Pascal Hens 1 (2), Patrick Groetzki 1 (3).Varin skot: Silvio Heinevetter 7 (28/2) 25%, Carsten Lichtlein 2 (17/2) 12%.Hraðaupphlaup: 2 (Sprenger, Kraus).Fiskuð víti: 3 (Pfahl, Heinl, Weinhold)Utan vallar: 12 mín
Íslenski handboltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni