Það eru bara 300 miðar eftir á leik Íslands og Þýskalands í Laugardalshöllinni í kvöld þegar liðin mætast í gríðarlega mikilvægum leik í undankeppni EM.
Þetta er einn af úrslitaleikjunum í riðlinum en Ísland og Þýskaland berjast við Austurríki um tvö laus sæti í úrslitakeppni EM í Serbíu á næsta ári.
Það fer því hver að verða síðastur að næla sér í miða á leikinn og það er orðið nokkuð ljóst að það verður uppselt á leikinn sem hefst klukkan 19.45 í kvöld.
Bara 300 miðar eftir - hver að verða síðastur
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið


Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby
Íslenski boltinn


Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna
Enski boltinn


Íþróttamaður HK til liðs við ÍA
Íslenski boltinn



Frá Skagafirði á Akranes
Körfubolti
