Mark Webber fljótastur í Katalóníu 8. mars 2011 16:42 Mark Webber hjá Red Bull. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Ástralinn Mark Webber á Red Bull var sneggstur allra í dag á fyrsta degi æfinga af fimm, sem Formúlu 1 lið verða við æfingar á Katalóníu brautinni á Spáni. Samkvæmt frétt á autosport.com í dag var tími hans, 1.22.544 betri en nokkur náði á æfingum á Katalóníu brautinni í síðasta mánuði. Hann náði tímanum þegar hann hermdi eftir einskonar tímatökuhring í morgun. Formúlu 1 lið munu halda árram að æfa á Katalóníu brautinni næstu fjóra daga, en upphaflega átti að keppa í Barein um næstu helgi. Mótið var fellt af dagskrá vegna pólitísks ástands í landinu. Mótshaldarar í Barein hafa tíma til 1. maí til að óska eftir því við FIA að setja mótið aftur á dagskrá á árinu, ef ástandið batnar í landinu. Tímarnir í dag 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m22.544s 97 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m22.910s + 0.366 74 3. Vitaly Petrov Renault 1m22.937s + 0.393 27 4. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m24.117s + 1.573 90 5. Nick Heidfeld Renault 1m24.735s + 2.191 20 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m25.039s + 2.495 38 7. Davide Valsecchi Lotus-Renault 1m25.406s + 2.862 50 8. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m26.004s + 3.460 48 9. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m26.030s + 3.486 31 10. Luiz Razia Lotus-Renault 1m26.723s + 4.179 29 11. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m32.060s + 9.516 57 Tímarnir frá autosport.com Formúla Íþróttir Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Ástralinn Mark Webber á Red Bull var sneggstur allra í dag á fyrsta degi æfinga af fimm, sem Formúlu 1 lið verða við æfingar á Katalóníu brautinni á Spáni. Samkvæmt frétt á autosport.com í dag var tími hans, 1.22.544 betri en nokkur náði á æfingum á Katalóníu brautinni í síðasta mánuði. Hann náði tímanum þegar hann hermdi eftir einskonar tímatökuhring í morgun. Formúlu 1 lið munu halda árram að æfa á Katalóníu brautinni næstu fjóra daga, en upphaflega átti að keppa í Barein um næstu helgi. Mótið var fellt af dagskrá vegna pólitísks ástands í landinu. Mótshaldarar í Barein hafa tíma til 1. maí til að óska eftir því við FIA að setja mótið aftur á dagskrá á árinu, ef ástandið batnar í landinu. Tímarnir í dag 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m22.544s 97 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m22.910s + 0.366 74 3. Vitaly Petrov Renault 1m22.937s + 0.393 27 4. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m24.117s + 1.573 90 5. Nick Heidfeld Renault 1m24.735s + 2.191 20 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m25.039s + 2.495 38 7. Davide Valsecchi Lotus-Renault 1m25.406s + 2.862 50 8. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m26.004s + 3.460 48 9. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m26.030s + 3.486 31 10. Luiz Razia Lotus-Renault 1m26.723s + 4.179 29 11. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m32.060s + 9.516 57 Tímarnir frá autosport.com
Formúla Íþróttir Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira