Þingmaður Sjálfstæðisflokks hefur rétt fyrir sér Björg Eva Erlendsdóttir skrifar 5. mars 2011 06:00 Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að fulltrúar notenda svæða innan Vatnajökulsþjóðgarðs séu meira og minna kolvitlausir. Með þeim rökum gagnrýnir hann umhverfisráðherra fyrir verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs. Svandís Svavarsdóttir ber í bætifláka og segir að gangandi ferðamenn sem hafi kannski að jafnaði lægra í þjóðfélaginu, séu ekki kolvitlausir. En hvað veit ráðherrann um þá sem ekki heyrist í? Skotveiðimenn eru kolvitlausir, jeppamenn eru kolvitlausir og fulltrúar Hagsmunasamtaka frekra karla (algengasta gerð íslenskra samtaka) eru allir kolvitlausir. Og það heyrist bara í þeim. Fólkið sem Svandís Svavarsdóttir telur sig vita að sé ekki kolvitlaust er ósýnilegt. Það er aldrei í fréttum og í rauninni er ekki hægt að fullyrða að það sé til. Að leyfa fólki að vera til er ábyrgð fjölmiðla, en hana eru þeir eru ekki að axla. Það fundu samtök ungs fólk sem héldu blaðamannafund í vikunni, til að kynna þá framtíð sem þau vildu sjá. Þau höfðu ekki í hótunum og rödd þeirra barst ekki út í samfélagið. Í söguritun og opinberri umræðu segir fátt af hógværum. Ómögulegt er að vita hvort þeir séu sáttir. Þeir lifa lífi sínu í kyrrþey, ef þeir eru til. En skotveiðimenn og jeppafélög eru örugglega til, drunurnar og púðurskotin leyna sér ekki þegar þeir mæta í fjölmiðlana á hverjum morgni. Meira og minna kolvitlausir, eins og Kristján Þór bendir réttilega á. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Björg Eva Erlendsdóttir Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson Skoðun Skoðun Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Sjá meira
Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að fulltrúar notenda svæða innan Vatnajökulsþjóðgarðs séu meira og minna kolvitlausir. Með þeim rökum gagnrýnir hann umhverfisráðherra fyrir verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs. Svandís Svavarsdóttir ber í bætifláka og segir að gangandi ferðamenn sem hafi kannski að jafnaði lægra í þjóðfélaginu, séu ekki kolvitlausir. En hvað veit ráðherrann um þá sem ekki heyrist í? Skotveiðimenn eru kolvitlausir, jeppamenn eru kolvitlausir og fulltrúar Hagsmunasamtaka frekra karla (algengasta gerð íslenskra samtaka) eru allir kolvitlausir. Og það heyrist bara í þeim. Fólkið sem Svandís Svavarsdóttir telur sig vita að sé ekki kolvitlaust er ósýnilegt. Það er aldrei í fréttum og í rauninni er ekki hægt að fullyrða að það sé til. Að leyfa fólki að vera til er ábyrgð fjölmiðla, en hana eru þeir eru ekki að axla. Það fundu samtök ungs fólk sem héldu blaðamannafund í vikunni, til að kynna þá framtíð sem þau vildu sjá. Þau höfðu ekki í hótunum og rödd þeirra barst ekki út í samfélagið. Í söguritun og opinberri umræðu segir fátt af hógværum. Ómögulegt er að vita hvort þeir séu sáttir. Þeir lifa lífi sínu í kyrrþey, ef þeir eru til. En skotveiðimenn og jeppafélög eru örugglega til, drunurnar og púðurskotin leyna sér ekki þegar þeir mæta í fjölmiðlana á hverjum morgni. Meira og minna kolvitlausir, eins og Kristján Þór bendir réttilega á.
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar