Grindavík vann í gær nauman eins stigs sigur á KR í Iceland Express-deild karla. Þar með náðu Grindvíkingar að hefna fyrir tapið í bikarúrslitunum.
Nick Bradford er aftur kominn í lið Grindavíkur og hann virtist hafa góð áhrif á félaga sína í gær.
Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í DHL-höllinni og tók þessar myndir.
Myndasyrpa úr leik KR og Grindavíkur
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið





„Að lokum var það betra liðið sem vann“
Körfubolti


Tatum með slitna hásin
Körfubolti

Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta
Íslenski boltinn

Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz
Enski boltinn

Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi
Íslenski boltinn