Ekkert verður af því að Íslendingarnir Steinþór Freyr Þorsteinsson og Guðmundur Kristjánsson fái samning hjá norska félaginu Brann.
Þeir voru hjá félaginu til reynslu á La Manga á dögunum og tókst ekki að ganga í augum á forráðamönnum félagsins.
Guðmundur er á mála hjá Blikum en framtíð Steinþórs er óráðin þar sem félag hans, Örgryte, er gjaldþrota.
Steinþór og Guðmundur fá ekki samning hjá Brann
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið





„Það var engin taktík“
Fótbolti



Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma
Íslenski boltinn

