ERT er valdamesti viðskiptaklúbbur Evrópu 2. mars 2011 09:33 Valdamesti viðskiptaklúbbur Evrópu ber nafnið European Round Table of Industrialists (ERT). Klúbburinn samanstendur af 45 af háttsettustu forstjórum á sviði iðnaðar og framleiðslu í Vestur Evrópu og þegar hann tjáir sig er hlustað á það með með athygli af helstu stjórnendum ESB. Fjallað er um klúbbinn í Berlingske Tidende en hann heldur tvo fundi á hverju ári og er sá fyrri þeirra framundan. Einn Dani á aðild að klúbbnum, það er forstjóri A.P. Möller-Mærsk. Raunar eiga öll Norðurlöndin, fyrir utan Ísland, sína fulltrúa í ERT og raunar eru tveir Finnar meðlimir klúbbsins. Fulltrúi Svía er fjárfestirinn Jacob Wallenberg en hann er sá eini af meðlimum ERT sem ekki er forstjóri stórfyrirtækis. Hlutfallslega flestir meðlimir ERT koma frá Bretlandi, Þýskalandi, Frakklandi og Ítalíu. ERT var stofnaður árið 1983 þegar forstjórar frá 17 af stærstu iðnaðarfyrirtækjum Evrópu komu saman til að ræða málin. Þá voru efnahagsaðstæður í Evrópu verulega slæmar eftir olíukreppuna á áttunda áratugnum og atvinnuleysi mikið. Síðan þá hefur þessi klúbbur vaxið og aukið áhrif sín. Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Valdamesti viðskiptaklúbbur Evrópu ber nafnið European Round Table of Industrialists (ERT). Klúbburinn samanstendur af 45 af háttsettustu forstjórum á sviði iðnaðar og framleiðslu í Vestur Evrópu og þegar hann tjáir sig er hlustað á það með með athygli af helstu stjórnendum ESB. Fjallað er um klúbbinn í Berlingske Tidende en hann heldur tvo fundi á hverju ári og er sá fyrri þeirra framundan. Einn Dani á aðild að klúbbnum, það er forstjóri A.P. Möller-Mærsk. Raunar eiga öll Norðurlöndin, fyrir utan Ísland, sína fulltrúa í ERT og raunar eru tveir Finnar meðlimir klúbbsins. Fulltrúi Svía er fjárfestirinn Jacob Wallenberg en hann er sá eini af meðlimum ERT sem ekki er forstjóri stórfyrirtækis. Hlutfallslega flestir meðlimir ERT koma frá Bretlandi, Þýskalandi, Frakklandi og Ítalíu. ERT var stofnaður árið 1983 þegar forstjórar frá 17 af stærstu iðnaðarfyrirtækjum Evrópu komu saman til að ræða málin. Þá voru efnahagsaðstæður í Evrópu verulega slæmar eftir olíukreppuna á áttunda áratugnum og atvinnuleysi mikið. Síðan þá hefur þessi klúbbur vaxið og aukið áhrif sín.
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira