Edge innlánin notuð til að falsa gengi Kaupþingshluta 14. mars 2011 10:42 Kevin Stanford stjórnarformaður All Saints, og fyrrum í hópi stærstu viðskiptavina Kaupþings, heldur því fram að Kaupþing hafi notað það fé sem lagt var inn á Edge reikninga bankans til þess að falsa gengið á hlutabréfum Kaupþings. Þetta kemur fram á vefsíðunni RetailWeek. Þar er vitnað í bréf frá Stanford þar sem hann heldur því fram að Kaupþing hafi haft þann háttinn á að lán auðugum viðskiptavinum sínum það fé sem kom inn á Edge reikningana í dótturbankanum Singer & Friedlander með því skilyrði að viðkomandi lánþegar keyptu hluti í Kaupþingi fyrir hluta af lánunum. Það sem Stanford heldur fram er hrein markaðsmisnotkun en verið er að rannsaka ýmis dæmi um víðtæka markaðsmisnotkun Kaupþings hér á landi og erlendis. Þegar Kaupþing, og þar með Singer & Friedlander, hrundi haustið 2008 áttu um 160.000 eintaklingar og lögaðilar fé inn á Edge reikningunum. Tap breska ríkisins af því að bjarga þessum reikningum með því að skutla þeim inn í hollenskan banka er talið nema 213 til 307 milljörðum kr. eftir því hve vel gengur með endurheimturnar úr þrotabúum Singer & Friedlander og Kaupþings. Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Kevin Stanford stjórnarformaður All Saints, og fyrrum í hópi stærstu viðskiptavina Kaupþings, heldur því fram að Kaupþing hafi notað það fé sem lagt var inn á Edge reikninga bankans til þess að falsa gengið á hlutabréfum Kaupþings. Þetta kemur fram á vefsíðunni RetailWeek. Þar er vitnað í bréf frá Stanford þar sem hann heldur því fram að Kaupþing hafi haft þann háttinn á að lán auðugum viðskiptavinum sínum það fé sem kom inn á Edge reikningana í dótturbankanum Singer & Friedlander með því skilyrði að viðkomandi lánþegar keyptu hluti í Kaupþingi fyrir hluta af lánunum. Það sem Stanford heldur fram er hrein markaðsmisnotkun en verið er að rannsaka ýmis dæmi um víðtæka markaðsmisnotkun Kaupþings hér á landi og erlendis. Þegar Kaupþing, og þar með Singer & Friedlander, hrundi haustið 2008 áttu um 160.000 eintaklingar og lögaðilar fé inn á Edge reikningunum. Tap breska ríkisins af því að bjarga þessum reikningum með því að skutla þeim inn í hollenskan banka er talið nema 213 til 307 milljörðum kr. eftir því hve vel gengur með endurheimturnar úr þrotabúum Singer & Friedlander og Kaupþings.
Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira