Afborganir af lánum Orkuveitunnar á pari við Icesave Símon Örn Birgisson skrifar 30. mars 2011 18:45 Skammtímalán í erlendri mynt sem Orkuveitan tók á árunum 2006 til 2008 urðu fyrirtækinu að falli. Afborganir af lánum Orkuveitunnar verða af svipaðri stærðargráðu og bestu spár um kostnaðinn við Icesave gera ráð fyrir. Orkuveitan skuldar 233 milljarða, áttatíu prósent er í erlendri mynt. Árin 1999 til 2004 var ríkti jafnvægi í lántökum. Árið 2005 aukast lántökur og fara svo algjörlega úr böndunum. Árið 2007 tekur fyrirtækið 31 milljarð króna að láni - þetta voru oft skammtímalán í erlendri mynt enda samkeppni um orkusölu til stóriðju. Ef við lítum svo á afborganir langtímaskulda sést að þær hækka ekki verulega frá aldamótum allt fram til ársins 2010 þegar 10 milljarðar fara í afborganir. Þessar tölur verða enn alvarlegri í áætlunum Orkuveitunnar næstu árin. Orkuveitan þarf að greiða 28 milljarða í afborganir árið 2013 - sú upphæð er af svipaðri stærðargráðu og bjartsýnustu spár gera ráð fyrir að Icesave kostnaðurinn verði. Á þessu grafi yfir fjármagnskostnað sjást alvarlegar tölur árið 2008 þar sem tap á fjármagnskostnaði var 92 milljarðar. Þetta má útskýra með afleiðusamningum sem Orkuveitan gerði þegar fyrirtækið tók stöðu með krónunni. Það er að segja, veðjað var á að krónan myndi styrkjast á árinu 2008 - árið sem íslenska bankakerfið hrundi. Oft hefur verið talað um þann brag sem var á starfsemi Orkuveitunnar og laun æðstu stjórnenda gagnrýnd. Á þessari töflu sést að launakostnaður tvöfaldaðist á 7 árum. Á sama tíma fór starfsmannafjöldinn úr tæpum 500 starfsmönnum í 600. Athygli vekur að árið 2010 er launakostnaður Orkuveitunnar hærri en nokkru sinni í sögu fyrirtækisins og virðist hann ekki eiga að lækka að neinu marki á næstu árum. „Ég er með 1340 þúsund krónur í laun. Þau hafa þegar lækkað um 40 prósent sem er meiri launaskerðing en hjá flestum," sagði Bjarni Bjarnason, forstjóri Reykjavíkur um laun sín. Icesave Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Skammtímalán í erlendri mynt sem Orkuveitan tók á árunum 2006 til 2008 urðu fyrirtækinu að falli. Afborganir af lánum Orkuveitunnar verða af svipaðri stærðargráðu og bestu spár um kostnaðinn við Icesave gera ráð fyrir. Orkuveitan skuldar 233 milljarða, áttatíu prósent er í erlendri mynt. Árin 1999 til 2004 var ríkti jafnvægi í lántökum. Árið 2005 aukast lántökur og fara svo algjörlega úr böndunum. Árið 2007 tekur fyrirtækið 31 milljarð króna að láni - þetta voru oft skammtímalán í erlendri mynt enda samkeppni um orkusölu til stóriðju. Ef við lítum svo á afborganir langtímaskulda sést að þær hækka ekki verulega frá aldamótum allt fram til ársins 2010 þegar 10 milljarðar fara í afborganir. Þessar tölur verða enn alvarlegri í áætlunum Orkuveitunnar næstu árin. Orkuveitan þarf að greiða 28 milljarða í afborganir árið 2013 - sú upphæð er af svipaðri stærðargráðu og bjartsýnustu spár gera ráð fyrir að Icesave kostnaðurinn verði. Á þessu grafi yfir fjármagnskostnað sjást alvarlegar tölur árið 2008 þar sem tap á fjármagnskostnaði var 92 milljarðar. Þetta má útskýra með afleiðusamningum sem Orkuveitan gerði þegar fyrirtækið tók stöðu með krónunni. Það er að segja, veðjað var á að krónan myndi styrkjast á árinu 2008 - árið sem íslenska bankakerfið hrundi. Oft hefur verið talað um þann brag sem var á starfsemi Orkuveitunnar og laun æðstu stjórnenda gagnrýnd. Á þessari töflu sést að launakostnaður tvöfaldaðist á 7 árum. Á sama tíma fór starfsmannafjöldinn úr tæpum 500 starfsmönnum í 600. Athygli vekur að árið 2010 er launakostnaður Orkuveitunnar hærri en nokkru sinni í sögu fyrirtækisins og virðist hann ekki eiga að lækka að neinu marki á næstu árum. „Ég er með 1340 þúsund krónur í laun. Þau hafa þegar lækkað um 40 prósent sem er meiri launaskerðing en hjá flestum," sagði Bjarni Bjarnason, forstjóri Reykjavíkur um laun sín.
Icesave Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent