Afborganir af lánum Orkuveitunnar á pari við Icesave Símon Örn Birgisson skrifar 30. mars 2011 18:45 Skammtímalán í erlendri mynt sem Orkuveitan tók á árunum 2006 til 2008 urðu fyrirtækinu að falli. Afborganir af lánum Orkuveitunnar verða af svipaðri stærðargráðu og bestu spár um kostnaðinn við Icesave gera ráð fyrir. Orkuveitan skuldar 233 milljarða, áttatíu prósent er í erlendri mynt. Árin 1999 til 2004 var ríkti jafnvægi í lántökum. Árið 2005 aukast lántökur og fara svo algjörlega úr böndunum. Árið 2007 tekur fyrirtækið 31 milljarð króna að láni - þetta voru oft skammtímalán í erlendri mynt enda samkeppni um orkusölu til stóriðju. Ef við lítum svo á afborganir langtímaskulda sést að þær hækka ekki verulega frá aldamótum allt fram til ársins 2010 þegar 10 milljarðar fara í afborganir. Þessar tölur verða enn alvarlegri í áætlunum Orkuveitunnar næstu árin. Orkuveitan þarf að greiða 28 milljarða í afborganir árið 2013 - sú upphæð er af svipaðri stærðargráðu og bjartsýnustu spár gera ráð fyrir að Icesave kostnaðurinn verði. Á þessu grafi yfir fjármagnskostnað sjást alvarlegar tölur árið 2008 þar sem tap á fjármagnskostnaði var 92 milljarðar. Þetta má útskýra með afleiðusamningum sem Orkuveitan gerði þegar fyrirtækið tók stöðu með krónunni. Það er að segja, veðjað var á að krónan myndi styrkjast á árinu 2008 - árið sem íslenska bankakerfið hrundi. Oft hefur verið talað um þann brag sem var á starfsemi Orkuveitunnar og laun æðstu stjórnenda gagnrýnd. Á þessari töflu sést að launakostnaður tvöfaldaðist á 7 árum. Á sama tíma fór starfsmannafjöldinn úr tæpum 500 starfsmönnum í 600. Athygli vekur að árið 2010 er launakostnaður Orkuveitunnar hærri en nokkru sinni í sögu fyrirtækisins og virðist hann ekki eiga að lækka að neinu marki á næstu árum. „Ég er með 1340 þúsund krónur í laun. Þau hafa þegar lækkað um 40 prósent sem er meiri launaskerðing en hjá flestum," sagði Bjarni Bjarnason, forstjóri Reykjavíkur um laun sín. Icesave Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Fleiri fréttir Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Sjá meira
Skammtímalán í erlendri mynt sem Orkuveitan tók á árunum 2006 til 2008 urðu fyrirtækinu að falli. Afborganir af lánum Orkuveitunnar verða af svipaðri stærðargráðu og bestu spár um kostnaðinn við Icesave gera ráð fyrir. Orkuveitan skuldar 233 milljarða, áttatíu prósent er í erlendri mynt. Árin 1999 til 2004 var ríkti jafnvægi í lántökum. Árið 2005 aukast lántökur og fara svo algjörlega úr böndunum. Árið 2007 tekur fyrirtækið 31 milljarð króna að láni - þetta voru oft skammtímalán í erlendri mynt enda samkeppni um orkusölu til stóriðju. Ef við lítum svo á afborganir langtímaskulda sést að þær hækka ekki verulega frá aldamótum allt fram til ársins 2010 þegar 10 milljarðar fara í afborganir. Þessar tölur verða enn alvarlegri í áætlunum Orkuveitunnar næstu árin. Orkuveitan þarf að greiða 28 milljarða í afborganir árið 2013 - sú upphæð er af svipaðri stærðargráðu og bjartsýnustu spár gera ráð fyrir að Icesave kostnaðurinn verði. Á þessu grafi yfir fjármagnskostnað sjást alvarlegar tölur árið 2008 þar sem tap á fjármagnskostnaði var 92 milljarðar. Þetta má útskýra með afleiðusamningum sem Orkuveitan gerði þegar fyrirtækið tók stöðu með krónunni. Það er að segja, veðjað var á að krónan myndi styrkjast á árinu 2008 - árið sem íslenska bankakerfið hrundi. Oft hefur verið talað um þann brag sem var á starfsemi Orkuveitunnar og laun æðstu stjórnenda gagnrýnd. Á þessari töflu sést að launakostnaður tvöfaldaðist á 7 árum. Á sama tíma fór starfsmannafjöldinn úr tæpum 500 starfsmönnum í 600. Athygli vekur að árið 2010 er launakostnaður Orkuveitunnar hærri en nokkru sinni í sögu fyrirtækisins og virðist hann ekki eiga að lækka að neinu marki á næstu árum. „Ég er með 1340 þúsund krónur í laun. Þau hafa þegar lækkað um 40 prósent sem er meiri launaskerðing en hjá flestum," sagði Bjarni Bjarnason, forstjóri Reykjavíkur um laun sín.
Icesave Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Fleiri fréttir Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Sjá meira