Golf

Masters: Rástímar á þriðja keppnisdegi - Els verður einn í ráshóp

Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar
. Bein útsending frá þriðja hringum hefst kl. 19.30 á Stöð 2 sport en síðasti ráshópur með þeim Rory McIlroy frá Norður-Írlandi og Jason Day frá Ástralíu fer af stað kl. 18.45.
. Bein útsending frá þriðja hringum hefst kl. 19.30 á Stöð 2 sport en síðasti ráshópur með þeim Rory McIlroy frá Norður-Írlandi og Jason Day frá Ástralíu fer af stað kl. 18.45. AP
Keppni á þriðja keppnisdegi á Mastersmótinu í golfi hefst kl. 14.35 í dag að íslenskum tíma en þá fer Ernie Els frá Suður-Afríku af stað –og er hann í þeirri óvenjulegu stöðu að vera einn í ráshóp. Aðeins 49 kylfingar hefja leik í dag og eru tveir í hverjum ráshóp – en Els leikur einn og mun dómari telja höggin hans. Bein útsending frá þriðja hringum hefst kl. 19.30 á Stöð 2 sport en síðasti ráshópur með þeim Rory McIlroy frá Norður-Írlandi og Jason Day frá Ástralíu fer af stað kl. 18.45.

Rástímar á þriðja keppnisdegi, í sviganum er skor keppenda og þeir eru bandarískir nema annað sé tekið fram.

14.35
Ernie Els (Suður-Afríku) (+1)

14.45 Aaron Baddeley (Ástralía) (+1), Jeff Overton (+1)

14.55 Steve Marino(+1), Camilo Villegas (Kólumbía) (+1)

15.05 Kyung-Tae Kim (Suður-Kórea) (+1), Hideki Matsuyama (Japan) (+1)

15.15 Bill Haas (par), Nick Watney (par)

15.25 Edoardo Molinari (Ítalía) (par), Justin Rose (England) (par)

15.35 Miguel Angel Jimenez (Spánn) (par), Bubba Watson (par),

15.45 Matt Kuchar (-1), Martin Laird (Skotland) (-1)

15.55 Alex Cejka (Þýskaland) (-1), Ryan Palmer (-1)

16.05 Ryan Moore (-1), Ian Poulter (England) (-1)

16.15 Robert Karlsson (Svíþjóð) (-2), Charley Hoffman (-1)

16.25 Ryo Ishikawa (Japan) (-2), Bo Van Pelt (-2)

16.35 Dustin Johnson (-2), Adam Scott (Ástralía) (-2)

16.55 Phil Mickelson (-2),, Gary Woodland (-2),

17.05 Paul Casey (England) (-2), Steve Stricker (-2),

17.15 David Toms (-3), Trevor Immelman (Suður-Afríka) (-3)

17.25 Sergio Garcia (Spánn) (-4), Angel Cabrera (Argentína) (-3)

17.35 Ross Fisher (England) (-4), Brandt Snedeker (-4)

17.45 Luke Donald (England) (-4), Jim Furyk (-4),

17.55 Lee Westwood (England) (-4), Charl Schwartzel (Suður-Afríka) (-4),

18.05 Fred Couples (-5), Rickie Fowler (-5)

18.15 Ricky Barnes (-5), Y.E. Yang (Suður-Kórea) (-5)

18.25 Geoff Ogilvy (Ástralía) (-6), Alvaro Quiros (Spánn) (-6),

18.35 K J Choi (Suður-Kóreu) (-7), Tiger Woods (-7),

18.45 Rory McIlroy (Norður-Írland) (-10), Jason Day (Ástralía) (-8)


Tengdar fréttir

Masters:Tiger Woods ætlar sér ekkert annað en sigur

Tiger Woods hefur ekki verið líkur sjálfum sér í golfíþróttinni undanfarna 17 mánuði. Í gær sýndi Woods gamla takta og þokaði sér í þriðja sætið á Mastersmótinu á Augusta vellinum og segir bandaríski kylfingurinn að allur undirbúningur hans á undanförnum mánuðum hafi miðað að því að toppa á réttum tíma í byrjun apríl 2011.

Masters: Rory McIlroy efstur en Tiger Woods sýndi gamla takta

Norður-Írinn Rory McIlroy heldur sínu striki á Mastersmótinu í golfi og er hann efstur á 10 höggum undir pari vallar þegar keppni er hálfnuð. Þetta er í fyrsta sinn sem hinn 21 árs gamli kylfingur er efstur að loknum 36 holum á risamóti. Tiger Woods átti frábæran dag en hann þokaði sér upp í þriðja sætið með því fá 9 fugla og 3 skolla á hringum í dag sem hann lék á -6 eða 66 höggum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×