Keflavíkurstúlkur urðu Íslandsmeistarar í körfubolta með miklum glæsibrag í gær. Liðið vann þá Njarðvík þriðja leikinn í röð og rimmuna þar með 3-0.
Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í Keflavík í gær og fylgdist með sigurgleðinni.
Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.
Fögnuður hjá Keflavíkurstúlkum - myndir

Mest lesið


Frá Midtjylland til Newcastle
Fótbolti





Szczesny ekki hættur enn
Fótbolti



Vörn Grindavíkur áfram hriplek
Fótbolti