„Ég er alveg búin á því, en mikið rosalega er ég ánægður," sagði Guðmundur Hólmar, leikmaður Akureyrar, eftir sigurinn í gær.
„Við áttum held ég bara meira eftir í restina og vorum alltaf skrefinu á undan þeim í síðari hálfleik".
„Það var alveg frábært að spila hér í kvöld fyrir framan þessa áhorfendur. Það hjálpaði okkur klárlega í kvöld," sagði Guðmundur.
„Einvígið við FH leggst bara vel í mig, en við verðum að mæta alveg 100% klárir ef við ætlum að eiga möguleika".
Guðmundur: Sigur liðsheildarinnar
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið




Dæmd í bann fyrir að klípa í klof
Fótbolti





„Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“
Íslenski boltinn
