Marcus og Mamma: Klárum dæmið í næsta leik
Marcus Walker lék í fyrsta sinn fyrir framan móðir sína, sem var á áhorfendapöllunum í kvöld, síðan hann kom til KR en hún er um þessar mundir á landinu og ætlar ekki að yfirgefa Ísland fyrir en titilinn er í höfn.
„Það var frábært að horfa á hann, en ég var virkilega stressuð í fyrri hálfleik," sagði Shayla Walker, móðir Marcus Walker, stolt af syni sínum.
„Þetta er í fyrsta skiptið sem ég fer úr heimalandi mínu og ég ætla að vera hér þangað til að KR klárar titilinn," sagði".
Tengdar fréttir

Hreggviður: Það vita það allir á Íslandi að við erum betra liðið
"Þessi varnarleikur á eftir að skila okkur Íslandsmeistaratitlinum,“ sagði Hreggviður Magnússon, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld. KR vann þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn, 101-81, og leiðir einvígið 2-1.

Hrafn: Besta vörn sem ég hef séð frá liðinu
"Við hrukkum heldur betur í gírinn í þriðja leikhlutanum,“ sagði Hrafn Krisjánsson, þjálfari KR, eftir sigurinn í kvöld.

Teitur: Þetta var bara búið í hálfleik
"Við spiluðum vel í fyrri hálfleik, en áttum aldrei séns í þeim síðari,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir ósigurinn í kvöld.

Umfjöllun: KR átti í engum vandræðum með Stjörnuna
KR-ingar settust í bílstjórasætið í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld þegar þeir unnu Stjörnuna, 101- 81, í þriðja leik liðanna og leiða því einvígið 2-1. KR keyrði yfir Stjörnuna í þriðja leikhlutanum og voru tuttugu stigum yfir þegar einn leikhluti var eftir. Marcus Walker átti enn einn stórleikinn og skoraði 33 stig.