Ancelotti: Sigur hjá Chelsea er mikilvægari en mark hjá Torres Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2011 13:15 Fernando Torres. Mynd/Nordic Photos/Getty Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, ætlar að reyna að brydda upp á einhverjum nýungum í kvöld þegar Chelsea sækir Manchester United heim í seinni leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. United vann fyrri leikinn 1-0 á Brúnni. Pressan eykst sem fyrr á spænska framherjann Fernando Torres sem Chelsea keypti á 50 milljónir punda en hefur ekki enn náð að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið. Ancelotti var því að sjálfsögðu spurður út í markaleysi Torres sem að flestra mati var keyptur til þess að hjálpa félaginu að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn. „Ég hef ekki áhuga á marki hjá Fernando því það eina sem þetta snýst um er að Chelsea vinni leikinn," sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi. Torres hefur spilaði 10 leiki og í 652 mínútur í Chelsea-búningnum án þess að skora. „Ef Fernando skorar þá væri það gott fyrir hann og gott fyrir Chelsea. Ef einhver annar skorar þá er það alveg eins gott því það mikilvægasta af öllu er að vinna leikinn," sagði Ancelotti. „Við höfum ekki sett neina pressu á hann því við viljum bara að hann spili og hjálpi liðinu. Ég bið aldrei framherja mín um mörk," sagði Ancelotti. Ancelotti sagði að Torres myndi spila í kvöld en gaf það ekki út hvort að hann yrði í byrjunarliðinu. Það mátti samt heyra á honum að Ancelotti sé að pæla í því að nota Yossi Benayoun og Torres saman í framlínunni á Old Trafford í kvöld. „Yossi (Benayoun) þekkir Fernando mjög vel. Hann veit hvernig hann hreyfir sig og hefur því forskot á aðra til þess að spila með Feranndo," sagði Ancelotti en þeir Benayoun og Torres spiluðu saman við góðan orðstír hjá Liverpool. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Sjá meira
Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, ætlar að reyna að brydda upp á einhverjum nýungum í kvöld þegar Chelsea sækir Manchester United heim í seinni leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. United vann fyrri leikinn 1-0 á Brúnni. Pressan eykst sem fyrr á spænska framherjann Fernando Torres sem Chelsea keypti á 50 milljónir punda en hefur ekki enn náð að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið. Ancelotti var því að sjálfsögðu spurður út í markaleysi Torres sem að flestra mati var keyptur til þess að hjálpa félaginu að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn. „Ég hef ekki áhuga á marki hjá Fernando því það eina sem þetta snýst um er að Chelsea vinni leikinn," sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi. Torres hefur spilaði 10 leiki og í 652 mínútur í Chelsea-búningnum án þess að skora. „Ef Fernando skorar þá væri það gott fyrir hann og gott fyrir Chelsea. Ef einhver annar skorar þá er það alveg eins gott því það mikilvægasta af öllu er að vinna leikinn," sagði Ancelotti. „Við höfum ekki sett neina pressu á hann því við viljum bara að hann spili og hjálpi liðinu. Ég bið aldrei framherja mín um mörk," sagði Ancelotti. Ancelotti sagði að Torres myndi spila í kvöld en gaf það ekki út hvort að hann yrði í byrjunarliðinu. Það mátti samt heyra á honum að Ancelotti sé að pæla í því að nota Yossi Benayoun og Torres saman í framlínunni á Old Trafford í kvöld. „Yossi (Benayoun) þekkir Fernando mjög vel. Hann veit hvernig hann hreyfir sig og hefur því forskot á aðra til þess að spila með Feranndo," sagði Ancelotti en þeir Benayoun og Torres spiluðu saman við góðan orðstír hjá Liverpool.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Sjá meira