Forstjóri Iceland í vandræðum í Nepal eftir slys 11. apríl 2011 08:38 Ganga Malcolm Walker forstjóra Iceland verslunarkeðjunnar á Evrest fjall er komin í óvissu. Vörubíll með megnið af búnaði göngumannanna hrapaði niður í gil í Nepal í gærdag þannig að búnaðurinn eyðilagðist. Samkvæmt fréttum í breskum fjölmiðlum varð slysið nálægt landmærum Nepal og Tíbet. Þrír menn voru um borð í bílnum og náðu þeir að stökkva úr honum áður en hann hrapaði alla leið niður í gilið. Tveir þeirra eru illa slasaðir eftir slysið. Malcolm Walker ætlaði sér að afla einnar milljón punda með göngu sinni í þágu góðgerðarsamtaka sem berjast gegn alzheimer. Þrítugur sonur Walker er með honum í ferðinni. Walker segir í samtali við vefsíðuna thisisbath að vörubíllinn sé gjöreyðilagður og að allur búnaður þeirra hafi dreifst um gilið. Þeir verði því að reyna að útvega sér búnaðinn að nýju og koma honum í grunnbúðirnar við Everest (Everest Base Camp) ef fjallganga þeirra á að halda áfram. Alger óvissa ríkir um hvort þetta takist. Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ganga Malcolm Walker forstjóra Iceland verslunarkeðjunnar á Evrest fjall er komin í óvissu. Vörubíll með megnið af búnaði göngumannanna hrapaði niður í gil í Nepal í gærdag þannig að búnaðurinn eyðilagðist. Samkvæmt fréttum í breskum fjölmiðlum varð slysið nálægt landmærum Nepal og Tíbet. Þrír menn voru um borð í bílnum og náðu þeir að stökkva úr honum áður en hann hrapaði alla leið niður í gilið. Tveir þeirra eru illa slasaðir eftir slysið. Malcolm Walker ætlaði sér að afla einnar milljón punda með göngu sinni í þágu góðgerðarsamtaka sem berjast gegn alzheimer. Þrítugur sonur Walker er með honum í ferðinni. Walker segir í samtali við vefsíðuna thisisbath að vörubíllinn sé gjöreyðilagður og að allur búnaður þeirra hafi dreifst um gilið. Þeir verði því að reyna að útvega sér búnaðinn að nýju og koma honum í grunnbúðirnar við Everest (Everest Base Camp) ef fjallganga þeirra á að halda áfram. Alger óvissa ríkir um hvort þetta takist.
Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent