Í meðfylgjandi myndskeiði sýnir Sandra Olgeirsdóttir hárgreiðslumeistari hvernig hægt er að færa krulluðu hári raka, skerpa á krullunum og koma í veg fyrir að hárið verði úfið. Hún notar undraefni frá Aveda sem heitir Be Curly Style-Prep.
Aveda á Facebook
Aveda.is
Sandra er einn af eigendum hársnyrtistofunnar 101 Hárhönnun á Skólavörðustíg.
Hérna sýnir hún annað snilldartrikk fyrir hárið.
