Rangnick vill vinna United tvisvar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. apríl 2011 12:48 Nordic Photos / Bongarts Ralf Rangnick, stjóri Schalke, sér ekkert því til fyrirstöðu að leggja Manchester United bæði heima og að heiman í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þessi lið mætast í Þýskalandi annað kvöld og svo í Manchester í næstu viku. Sigurvegarinn í rimmunni kemst í úrslitaleikinn sem fer fram á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Andstæðingurinn þar verður annað hvort Real Madrid eða Barcelona. Schalke hefur komið á óvart á keppninni en liðið slátraði hreinlega Evrópumeisturum Inter í fjórðungsúrslitunum. Liðinu hefur ekki gengið vel í deildinni í vetur og er Rangnick nýtekinn við því af Felix Magath sem var látinn fara. „Ef við spilum eins og við gerðum tvívegis gegn Inter þá eigum við möguleika," sagði Rangnick við þýska fjölmiðla. „Við stefnum ekki á að ná markalausu jafntefli. Við viljum vinna leikinn og við ætlum að spila eins og við gerðum gegn Inter á heimavelli." „Það býst enginn við því að við vinnum 5-2 í þetta skiptið eins og við gerðum þá. En við ætlum að reyna að vinna báða leikina." „Þetta voru ekki heppnissigrar. Við vorum betri bæði á heima- og útivelli. Ég veit ekki af hverju liðið vanmat okkur og stendur mér alveg á sama ef að United myndi gera það sama." Rangnick hefur fylgst vel með United og hefur sjálfur séð marga leiki með liðinu. Hann var svo með útsendara á leik United gegn Everton um helgina. „Það er hægt að koma auga á veikleika í öllum liðum heimsins. Höfum við áhyggjur af því að liðið hefur aðeins fengið þrjú mörk á sig í Evrópukeppninni þetta tímabilið? Það er tímabært að liðið fái á sig fleiri mörk." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira
Ralf Rangnick, stjóri Schalke, sér ekkert því til fyrirstöðu að leggja Manchester United bæði heima og að heiman í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þessi lið mætast í Þýskalandi annað kvöld og svo í Manchester í næstu viku. Sigurvegarinn í rimmunni kemst í úrslitaleikinn sem fer fram á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Andstæðingurinn þar verður annað hvort Real Madrid eða Barcelona. Schalke hefur komið á óvart á keppninni en liðið slátraði hreinlega Evrópumeisturum Inter í fjórðungsúrslitunum. Liðinu hefur ekki gengið vel í deildinni í vetur og er Rangnick nýtekinn við því af Felix Magath sem var látinn fara. „Ef við spilum eins og við gerðum tvívegis gegn Inter þá eigum við möguleika," sagði Rangnick við þýska fjölmiðla. „Við stefnum ekki á að ná markalausu jafntefli. Við viljum vinna leikinn og við ætlum að spila eins og við gerðum gegn Inter á heimavelli." „Það býst enginn við því að við vinnum 5-2 í þetta skiptið eins og við gerðum þá. En við ætlum að reyna að vinna báða leikina." „Þetta voru ekki heppnissigrar. Við vorum betri bæði á heima- og útivelli. Ég veit ekki af hverju liðið vanmat okkur og stendur mér alveg á sama ef að United myndi gera það sama." Rangnick hefur fylgst vel með United og hefur sjálfur séð marga leiki með liðinu. Hann var svo með útsendara á leik United gegn Everton um helgina. „Það er hægt að koma auga á veikleika í öllum liðum heimsins. Höfum við áhyggjur af því að liðið hefur aðeins fengið þrjú mörk á sig í Evrópukeppninni þetta tímabilið? Það er tímabært að liðið fái á sig fleiri mörk."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira