Ágúst Þór Jóhannsson byrjaði vel með kvennalandslið Íslands í handbolta í dag er það lagði Tyrkland, 27-25, í vináttulandsleik ytra.
Tyrkir leiddu i hálfleik, 14-10, en íslenska liðið kom öflugt inn í síðari hálfleikinn og vann góða sigur.
Mörk Íslands: Hanna G. Stefánsdóttir 6, Karen Knútsdóttir 5, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 4, Rakel Dögg Bragadóttir 4, Stella Sigurðardóttir 3, Þórey Rósa Stefánsdóttir 2, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Elísabet Gunnarsdóttir 1 og Arna Sif Pálsdóttir 1.
Íris Björk Símonardóttir varði 19 skot í íslenska markinu
Sigur í fyrsta leik hjá Ágústi
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið




„Að lokum var það betra liðið sem vann“
Körfubolti


Tatum með slitna hásin
Körfubolti



Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta
Íslenski boltinn

Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz
Enski boltinn