NBA: Garnett pakkaði Bosh saman í léttum sigri Boston á Miami Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2011 11:00 Kevin Garnett og Paul Pierce voru frábærir í nótt. Mynd/AP Boston Celtics fór illa með Miami Heat í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi þeirra í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fyrsti leikurinn í Boston en Miami vann tvo fyrstu leikina á heimavelli sínum. Memphis er komið í 2-1 á móti Oklahoma City Thunder eftir endurkomusigur í framlengingu. Kevin Garnett fór á kostum í 97-81 sigri Boston Celtics á Miami Heat í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Garnett var með 28 stig og 18 fráköst í leiknum auk þess að halda Chris Bosh í 6 stigum og 5 fráköstum. Paul Pierce var einnig sjóðheitur með 27 stig (5 af 7 í 3ja stiga skotum) og þá var Rajon Rondo með 6 stig og 11 stosðendingar en hann kláraði leikinn þrátt fyrir að fara úr olnbogalið í þriðja leikhluta. Ray Allen skoraði 15 stig fyrir Boston.Mynd/APDwyane Wade var með 23 stig og 7 stoðsendingar hjá Miami en LeBron James var langt frá sínu besta með 15 stig og 7 fráköst. Þeir hittu saman aðeins úr 14 af 35 skotum sínum. Joel Anthony kom sterkur inn af bekknum hjá Miami og var með 12 stig og 11 fráköst. „Við gerum vel grein fyrir því hvað það er erfitt að fella meistara. Þeir fengu þrjá daga til að hlaða batteríin og við vissum að þetta er stollt lið sem ætlaði að svara töpunum í Miami," sagði Erik Spoelstra, þjálfari Miami.Zach Randolph.Mynd/APZach Randolph var með tröllatvennu, 21 stig og 21 fráköst, þegar Memphis Grizzlies vann 101-93 sigur á Oklahoma City Thunder í framlenginu og tók um leið 2-1 forystu í undanúrslitaeinvígi liðanna í Vesturdeildinni. Oklahoma City var með 16 stig forskot í leiknum en Memphis átti frábæran endasprett, tryggði sér framlengingu, þar sem liðið skoraði 6 fyrstu stigin og leit ekki til baka eftir það. O.J. Mayo kom með 18 stig inn af bekknum hjá Memphis og bakvörðurinn Mike Conley var einnig með 18 stig. Marc Gasol bætti við 16 stigum og Tony Allen skoraði 10 stig og spilaði flotta vörn. Russell Westbrook var með 23 stig og 12 stoðsendingar hjá Oklahoma City en Kevin Durant, sem skoraði 22 stig, tók bara 3 skot í framlengingunni og klikkaði á þeim öllum. „Þetta var mjög svekkjandi tap. Ég er að reyna að vera jákvæður en þetta var sárt. Við vorum 13 stigum yfir þegar fjórði leikhlutinn byrjaði og það virtist allt vera í fínu lagi hjá okkur," sagði Kevin Durant. Úrslitakeppni NBA-deildarinnar:Mynd/APAusturdeildin Atlanta Hawks-Chicago Bulls mætast í kvöld í Atlanta (Staðan er 1-2) Boston Celtics-Miami Heat 97-81 (Staðan er 1-2)Vesturdeildin Dallas Mavericks-Los Angeles Lakers mætast í kvöld í Dallas (Staðan er 3-0) Memphis Grizzlies-Oklahoma City Thunder 101-93 (framlengt) (Staðan er 2-1) NBA Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
Boston Celtics fór illa með Miami Heat í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi þeirra í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fyrsti leikurinn í Boston en Miami vann tvo fyrstu leikina á heimavelli sínum. Memphis er komið í 2-1 á móti Oklahoma City Thunder eftir endurkomusigur í framlengingu. Kevin Garnett fór á kostum í 97-81 sigri Boston Celtics á Miami Heat í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Garnett var með 28 stig og 18 fráköst í leiknum auk þess að halda Chris Bosh í 6 stigum og 5 fráköstum. Paul Pierce var einnig sjóðheitur með 27 stig (5 af 7 í 3ja stiga skotum) og þá var Rajon Rondo með 6 stig og 11 stosðendingar en hann kláraði leikinn þrátt fyrir að fara úr olnbogalið í þriðja leikhluta. Ray Allen skoraði 15 stig fyrir Boston.Mynd/APDwyane Wade var með 23 stig og 7 stoðsendingar hjá Miami en LeBron James var langt frá sínu besta með 15 stig og 7 fráköst. Þeir hittu saman aðeins úr 14 af 35 skotum sínum. Joel Anthony kom sterkur inn af bekknum hjá Miami og var með 12 stig og 11 fráköst. „Við gerum vel grein fyrir því hvað það er erfitt að fella meistara. Þeir fengu þrjá daga til að hlaða batteríin og við vissum að þetta er stollt lið sem ætlaði að svara töpunum í Miami," sagði Erik Spoelstra, þjálfari Miami.Zach Randolph.Mynd/APZach Randolph var með tröllatvennu, 21 stig og 21 fráköst, þegar Memphis Grizzlies vann 101-93 sigur á Oklahoma City Thunder í framlenginu og tók um leið 2-1 forystu í undanúrslitaeinvígi liðanna í Vesturdeildinni. Oklahoma City var með 16 stig forskot í leiknum en Memphis átti frábæran endasprett, tryggði sér framlengingu, þar sem liðið skoraði 6 fyrstu stigin og leit ekki til baka eftir það. O.J. Mayo kom með 18 stig inn af bekknum hjá Memphis og bakvörðurinn Mike Conley var einnig með 18 stig. Marc Gasol bætti við 16 stigum og Tony Allen skoraði 10 stig og spilaði flotta vörn. Russell Westbrook var með 23 stig og 12 stoðsendingar hjá Oklahoma City en Kevin Durant, sem skoraði 22 stig, tók bara 3 skot í framlengingunni og klikkaði á þeim öllum. „Þetta var mjög svekkjandi tap. Ég er að reyna að vera jákvæður en þetta var sárt. Við vorum 13 stigum yfir þegar fjórði leikhlutinn byrjaði og það virtist allt vera í fínu lagi hjá okkur," sagði Kevin Durant. Úrslitakeppni NBA-deildarinnar:Mynd/APAusturdeildin Atlanta Hawks-Chicago Bulls mætast í kvöld í Atlanta (Staðan er 1-2) Boston Celtics-Miami Heat 97-81 (Staðan er 1-2)Vesturdeildin Dallas Mavericks-Los Angeles Lakers mætast í kvöld í Dallas (Staðan er 3-0) Memphis Grizzlies-Oklahoma City Thunder 101-93 (framlengt) (Staðan er 2-1)
NBA Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti