NBA-spekingar bíða eftir svörum frá LeBron og Dwyane Wade í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2011 21:45 LeBron James og Dwyane Wade. Mynd/AP LeBron James og Dwyane Wade fóru mikinn þegar Miami Heat sló Boston Celtics út 4-1 í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta á dögunum en þeir lentu báðir á vegg í fyrsta leiknum á móti Chicago Bulls í úrslitum Austurdeildarinnar. Það bíða því margir spenntir að sjá hvernig þessir tveir frábæru leikmenn ætli að svara þessu í öðrum leiknum í Chicago í kvöld. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport klukkan hálf eitt. LeBron James skoraði 68 stig í síðustu tveimur leikjunum á móti Boston en var aðeins með 15 stig og 33 prósent skotnýtingu í fyrsta leiknum á móti Chicago þar sem honum gekk illa á móti Luol Deng. Wade var með 30,2 stig í leik í seríunni á móti Boston en skoraði bara 6 af 18 stigum sínum í seinni hálfleik fyrsta leiksins. Staðan var 48-48 í hálfleik en Chicago vann seinni hálfleikinn með 21 stigi. „Við höfum alltaf komið til baka á þessu tímabili og þá skiptir ekki máli hvort um er að ræða deildarkeppni eða úrslitakeppni. Við höfum ávallt lært af mistökum okkar og náð að halda áfram. Við bíðum nú spenntir eftir þessari áskorun og fáum aftur gott tækifæri til að stela heimavallarréttinum af þeim," sagði LeBron James kokhraustur. NBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
LeBron James og Dwyane Wade fóru mikinn þegar Miami Heat sló Boston Celtics út 4-1 í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta á dögunum en þeir lentu báðir á vegg í fyrsta leiknum á móti Chicago Bulls í úrslitum Austurdeildarinnar. Það bíða því margir spenntir að sjá hvernig þessir tveir frábæru leikmenn ætli að svara þessu í öðrum leiknum í Chicago í kvöld. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport klukkan hálf eitt. LeBron James skoraði 68 stig í síðustu tveimur leikjunum á móti Boston en var aðeins með 15 stig og 33 prósent skotnýtingu í fyrsta leiknum á móti Chicago þar sem honum gekk illa á móti Luol Deng. Wade var með 30,2 stig í leik í seríunni á móti Boston en skoraði bara 6 af 18 stigum sínum í seinni hálfleik fyrsta leiksins. Staðan var 48-48 í hálfleik en Chicago vann seinni hálfleikinn með 21 stigi. „Við höfum alltaf komið til baka á þessu tímabili og þá skiptir ekki máli hvort um er að ræða deildarkeppni eða úrslitakeppni. Við höfum ávallt lært af mistökum okkar og náð að halda áfram. Við bíðum nú spenntir eftir þessari áskorun og fáum aftur gott tækifæri til að stela heimavallarréttinum af þeim," sagði LeBron James kokhraustur.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira