Roma og Juventus töpuðu bæði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. maí 2011 15:32 Vincenzo Montella, þjálfari Roma, er orðinn veltur í sessi. Nordic Photos / AFP Roma keppir ekki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð og útlit er fyrir að Juventus verði ekki einu sinni með í Evrópudeildinni. Bæði lið töpuðu sínum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Efstu fjögur lið deildarinnar komast í Meistaradeildina en næstu tvö fá sæti í Evrópudeild UEFA. Roma tapaði fyrir Catania á útivelli í dag, 2-1, eftir að komist yfir með marki Simone Loria í upphafi leiksins. Catania skoraði svo tvívegis á síðustu tólf mínútum leiksins og gerði þar með út um Meistaradeildarvonir Rómverja. Roma er nú í sjötta sæti deildarinnar, fimm stigum á eftir Udinese sem er í fjórða sætinu þegar ein umferð er eftir af tímabilinu. Lazio er í fimmta sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Udinese, og því útlit fyrir spennandi baráttu í lokaumferðinni á milli þeirra um síðasta Meistaradeildarsætið. Juventus hefur átt slæmu gengi að fagna á tímabilinu og ekki skánaði það í dag. Liðið tapaði 1-0 fyrir Parma á útivelli og á fyrir vikið lítinn möguleika á sæti í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Juventus er í sjöunda sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Roma. Juventus þarf því að vinna Napoli í lokaumferðinni og treysta á að Roma tapi fyrir Sampdoria á sama tíma til að komast í Evrópudeildina á kostnað Roma. Milan er þegar búið að tryggja sér titilinn á Ítalíu en Inter og Napoli koma næst og eru örugg með sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Napoli og Inter mætast í kvöld en Inter dugir stig til að tryggja sér annað sætið. Ítalski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Roma keppir ekki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð og útlit er fyrir að Juventus verði ekki einu sinni með í Evrópudeildinni. Bæði lið töpuðu sínum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Efstu fjögur lið deildarinnar komast í Meistaradeildina en næstu tvö fá sæti í Evrópudeild UEFA. Roma tapaði fyrir Catania á útivelli í dag, 2-1, eftir að komist yfir með marki Simone Loria í upphafi leiksins. Catania skoraði svo tvívegis á síðustu tólf mínútum leiksins og gerði þar með út um Meistaradeildarvonir Rómverja. Roma er nú í sjötta sæti deildarinnar, fimm stigum á eftir Udinese sem er í fjórða sætinu þegar ein umferð er eftir af tímabilinu. Lazio er í fimmta sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Udinese, og því útlit fyrir spennandi baráttu í lokaumferðinni á milli þeirra um síðasta Meistaradeildarsætið. Juventus hefur átt slæmu gengi að fagna á tímabilinu og ekki skánaði það í dag. Liðið tapaði 1-0 fyrir Parma á útivelli og á fyrir vikið lítinn möguleika á sæti í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Juventus er í sjöunda sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Roma. Juventus þarf því að vinna Napoli í lokaumferðinni og treysta á að Roma tapi fyrir Sampdoria á sama tíma til að komast í Evrópudeildina á kostnað Roma. Milan er þegar búið að tryggja sér titilinn á Ítalíu en Inter og Napoli koma næst og eru örugg með sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Napoli og Inter mætast í kvöld en Inter dugir stig til að tryggja sér annað sætið.
Ítalski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira