Þungavigtarfólk á vitnalista í landsdómsmálinu 13. maí 2011 19:30 Allt helsta þungavigtarfólk í íslensku embættiskerfi fyrir hrun og tveir ráðherrar í núverandi ríkisstjórn Íslands eru á vitnalista saksóknara Alþingis í landsdómsmálinu gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. Saksóknari Alþingis gaf út ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra á þriðjudag. Aðalmeðferð fyrir landsómi verður í haust hér í húsakynnum landsdóms í Þjóðmenningarhúsi. Listi yfir vitni ákæruvaldsins er ansi athyglisverður en þar er helsta þungavigtarfólk í ríkisstjórn og embættismannakerfi Íslands þegar bankarnir fóru á hliðina haustið 2008, en fréttastofan hefur fengið flest nöfnin á listanum staðfest. Tveir ráðherrar í núverandi ríkisstjórn eru á listanum en öll stjórnin á hrunárinu þarf að bera vitni þau Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Björgvin G. Sigurðsson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Jóhanna Sigurðardóttir, Össur Skarphéðinsson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Árni Mathiesen, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Einar Kristinn Guðfinsson, Kristján Möller og Björn Bjarnason. Þá eru seðlabankastjórarnir fyrrverandi, Davíð Oddsson, Eiríkur Guðnason og Ingimundur Friðriksson þarna einnig. Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri FME og Jón Sigurðsson, þáverandi stjórnarformaður FME. Sturla Pálsson og Tryggvi Pálsson frá Seðlabankanum. Bolli Þór Bollason, Baldur Guðlaugsson og Jónína Lárusdóttir og Tryggvi Þór Herbertsson. Þá eru þarna bankastjórar allra stóru bankanna, Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurjón Þ. Árnason, Halldór J. Kristjánsson, Lárus Welding og Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings. Eftir því sem fréttastofa kemst næst eru engir stórir hluthafar föllnu bankanna á listanum. Þá eru engir útlendingar beðnir um að gefa skýrslu heldur. Málið verður tekið fyrir í landsdómi 7. júní. Landsdómur Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Allt helsta þungavigtarfólk í íslensku embættiskerfi fyrir hrun og tveir ráðherrar í núverandi ríkisstjórn Íslands eru á vitnalista saksóknara Alþingis í landsdómsmálinu gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. Saksóknari Alþingis gaf út ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra á þriðjudag. Aðalmeðferð fyrir landsómi verður í haust hér í húsakynnum landsdóms í Þjóðmenningarhúsi. Listi yfir vitni ákæruvaldsins er ansi athyglisverður en þar er helsta þungavigtarfólk í ríkisstjórn og embættismannakerfi Íslands þegar bankarnir fóru á hliðina haustið 2008, en fréttastofan hefur fengið flest nöfnin á listanum staðfest. Tveir ráðherrar í núverandi ríkisstjórn eru á listanum en öll stjórnin á hrunárinu þarf að bera vitni þau Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Björgvin G. Sigurðsson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Jóhanna Sigurðardóttir, Össur Skarphéðinsson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Árni Mathiesen, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Einar Kristinn Guðfinsson, Kristján Möller og Björn Bjarnason. Þá eru seðlabankastjórarnir fyrrverandi, Davíð Oddsson, Eiríkur Guðnason og Ingimundur Friðriksson þarna einnig. Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri FME og Jón Sigurðsson, þáverandi stjórnarformaður FME. Sturla Pálsson og Tryggvi Pálsson frá Seðlabankanum. Bolli Þór Bollason, Baldur Guðlaugsson og Jónína Lárusdóttir og Tryggvi Þór Herbertsson. Þá eru þarna bankastjórar allra stóru bankanna, Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurjón Þ. Árnason, Halldór J. Kristjánsson, Lárus Welding og Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings. Eftir því sem fréttastofa kemst næst eru engir stórir hluthafar föllnu bankanna á listanum. Þá eru engir útlendingar beðnir um að gefa skýrslu heldur. Málið verður tekið fyrir í landsdómi 7. júní.
Landsdómur Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira