Sjórán kosta skipafélög 1.400 milljarða 11. maí 2011 14:20 Sómalskir sjóræningjar kostuðu skipafélög heimsins 12 milljarða dollara eða tæpa 1.400 milljarða kr. á síðasta ári. Þetta segir æðsti yfirmaður alþjóðalögreglunnar Interpol. Fjallað er um málið á Bloomberg fréttaveitunni. Kostnaður skipafélaganna liggur í lausnargjaldi fyrir áhafnir og farþegar, hærri tryggingagjöldum og lengri/breyttum siglingaleiðum. Þetta kom fram í máli Khoo Boon Hui æðsta yfirmanns Interpol á ráðstefnu sem nú stendur yfir á Möltu. Stærsta gámaflutningafélag heimsins, Mærsk í Danmörku, þarf að taka á sig kostnaðaraukningu sem nemur ekki minna en 100 milljónum dollara á ári vegna starfsemi sjóræningjanna eins og áður hefur komið fram í frétt á visir.is. Tengdar fréttir Sjóræningjar kosta Mærsk um 20 milljarða í ár Allt bendir til þess að sjóræningjastarfsemi undan ströndum Sómalíu muni kosta danska skipafélagið Mærsk hátt í 200 milljónir dollara, eða um 20 milljarða kr. í ár. Þetta er tvöfalt hærri upphæð en Mærsk þurfti að greiða vegna sjóræningja á síðasta ári. 9. maí 2011 09:54 Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sómalskir sjóræningjar kostuðu skipafélög heimsins 12 milljarða dollara eða tæpa 1.400 milljarða kr. á síðasta ári. Þetta segir æðsti yfirmaður alþjóðalögreglunnar Interpol. Fjallað er um málið á Bloomberg fréttaveitunni. Kostnaður skipafélaganna liggur í lausnargjaldi fyrir áhafnir og farþegar, hærri tryggingagjöldum og lengri/breyttum siglingaleiðum. Þetta kom fram í máli Khoo Boon Hui æðsta yfirmanns Interpol á ráðstefnu sem nú stendur yfir á Möltu. Stærsta gámaflutningafélag heimsins, Mærsk í Danmörku, þarf að taka á sig kostnaðaraukningu sem nemur ekki minna en 100 milljónum dollara á ári vegna starfsemi sjóræningjanna eins og áður hefur komið fram í frétt á visir.is.
Tengdar fréttir Sjóræningjar kosta Mærsk um 20 milljarða í ár Allt bendir til þess að sjóræningjastarfsemi undan ströndum Sómalíu muni kosta danska skipafélagið Mærsk hátt í 200 milljónir dollara, eða um 20 milljarða kr. í ár. Þetta er tvöfalt hærri upphæð en Mærsk þurfti að greiða vegna sjóræningja á síðasta ári. 9. maí 2011 09:54 Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sjóræningjar kosta Mærsk um 20 milljarða í ár Allt bendir til þess að sjóræningjastarfsemi undan ströndum Sómalíu muni kosta danska skipafélagið Mærsk hátt í 200 milljónir dollara, eða um 20 milljarða kr. í ár. Þetta er tvöfalt hærri upphæð en Mærsk þurfti að greiða vegna sjóræningja á síðasta ári. 9. maí 2011 09:54