Nemanja Vidic, fyrirliði Manchester United, fékk ekki að lyfta Meistaradeildarbikarnum eftir úrslitaleikinn á Wembley í kvöld þar sem Barcelona vann 3-1 sannfærandi sigur.
„Við gerðum ekki nógu mikið til að trufla þá með boltann. Þeir spila í raun án framherja því að bæði Villa og Pedro draga sig alltaf út á kantana og þess vegna skapast auðveldlega misskilingur í vörninni," sagði Nemanja Vidic.
„Þeir spiluðu frábæran fótbolta og átti þennan sigur skilinn," sagði Vidic.
Nemanja Vidic: Þeir spiluðu frábæran fótbolta
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið

Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM
Handbolti





Segir hitann á HM hættulegan
Fótbolti



Belgar kveðja EM með sigri
Fótbolti
