„Ég er virkilega svekktur eftir þennan leik, en við áttum auðvita að klára þennan leik í venjulegum leiktíma,“ sagði Ólafur Þórðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið gegn FH í kvöld.
„Við vorum betra liðið fyrstu 90 mínúturnar , en gefum síðan eftir í framlengingunni“.
„Það sem vantaði upp á í venjulegum leiktíma var að við hefðum átt að halda markinu hreinu í síðari hálfleik“.
„Við sköpuðum fullt af færum og vorum miklu betra liðið fyrstu 70 mínútur leiksins sérstaklega, en það gekk ekki í kvöld“.
Óli Þórðar: Áttum að klára þetta í venjulegum leiktíma
Stefán Árni Pálsson á Kaplakrikavelli skrifar
Mest lesið


„Það var engin taktík“
Fótbolti




Raggi Nat á Nesið
Körfubolti




Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum
Íslenski boltinn