Hádegisverður með Buffett kominn í 230 milljónir 7. júní 2011 11:07 Nýtt met hefur verið slegið á hinu árlega uppboði á eBay þar sem boðinn er upp hádegisverður með ofurfjárfestinum Warren Buffett. Hæsta boð er komið í 2 milljónir dollara eða um 230 milljónir kr. Þetta uppboð hefur verið haldið árlega síðan árið 2000 en þeir peningar sem koma inn fara til góðgerðarsamtaka í San Francisco. Uppboðið hófst í gærdag og stendur út vikuna. Hingað til hefur Buffett aflað Glide Foundation í San Francisco um 8 milljóna dollara með þessum uppboðum. Susan, eiginkona Buffett, sem dó árið 2004 starfaði sem sjálfboðaliði hjá Glide Foundation en þessi samtök dreifa mat til fátækra. Sá sem býður hæst í hádegisverðinn með Buffett fær sæti fyrir átta manns, ásamt Buffett, á steikhúsinu Smith&Wollensky í New York. Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni kemur fram að af þeim tíu manns sem hafa komist í þennan hádegisverð með Buffett hafa sjö óskað nafnleyndar. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nýtt met hefur verið slegið á hinu árlega uppboði á eBay þar sem boðinn er upp hádegisverður með ofurfjárfestinum Warren Buffett. Hæsta boð er komið í 2 milljónir dollara eða um 230 milljónir kr. Þetta uppboð hefur verið haldið árlega síðan árið 2000 en þeir peningar sem koma inn fara til góðgerðarsamtaka í San Francisco. Uppboðið hófst í gærdag og stendur út vikuna. Hingað til hefur Buffett aflað Glide Foundation í San Francisco um 8 milljóna dollara með þessum uppboðum. Susan, eiginkona Buffett, sem dó árið 2004 starfaði sem sjálfboðaliði hjá Glide Foundation en þessi samtök dreifa mat til fátækra. Sá sem býður hæst í hádegisverðinn með Buffett fær sæti fyrir átta manns, ásamt Buffett, á steikhúsinu Smith&Wollensky í New York. Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni kemur fram að af þeim tíu manns sem hafa komist í þennan hádegisverð með Buffett hafa sjö óskað nafnleyndar.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira