Asda ræður Lazard til að skoða Iceland 6. júní 2011 10:10 Asda önnur stærsta stórmarkaðakeðja Bretlands hefur ráðið fjárfestingarbankann Lazard til að meta möguleikana á að gera kauptilboð í Iceland Foods verslunarkeðjuna. Lazard er framarlega í ráðgjafaþjónustu og eignastýringu í Bretlandi og víðar. Asda er í eigu Wal-Mart stærstu verslunarkeðju heimsins. Fjallað er um málið í Financial Times. Þar segir að Asda hafi nú stigið fyrstu skrefin í átt að kauptilboði í Iceland. Fari svo að Asda leggi fram tilboð mun keðjan berjast við William Morrison og J Sainbury um kaupin á Iceland að því er Financial Times segir. Tesco gæti einnig blandað sér í þessa baráttu en það er þó talið fremur ólíklegt. Fram kemur í fréttinni að upplýsingar til hugsanlegra kaupenda fari ekki frá skilanefnd Landsbankans fyrr en í fyrsta lagi í lok þessa mánaðar. Því er salan á Iceland ólíkleg fyrr en í haust. Hvorki Asda né Lazard vildu tjá sig um málið. Financial Times rifjar það upp að Wal-Mart fékk Lazard til ráðgjafar fyrir ári síðan þegar Wal-Mart keypti Nettó í Bretlandi fyrir 778 milljónir punda. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Asda önnur stærsta stórmarkaðakeðja Bretlands hefur ráðið fjárfestingarbankann Lazard til að meta möguleikana á að gera kauptilboð í Iceland Foods verslunarkeðjuna. Lazard er framarlega í ráðgjafaþjónustu og eignastýringu í Bretlandi og víðar. Asda er í eigu Wal-Mart stærstu verslunarkeðju heimsins. Fjallað er um málið í Financial Times. Þar segir að Asda hafi nú stigið fyrstu skrefin í átt að kauptilboði í Iceland. Fari svo að Asda leggi fram tilboð mun keðjan berjast við William Morrison og J Sainbury um kaupin á Iceland að því er Financial Times segir. Tesco gæti einnig blandað sér í þessa baráttu en það er þó talið fremur ólíklegt. Fram kemur í fréttinni að upplýsingar til hugsanlegra kaupenda fari ekki frá skilanefnd Landsbankans fyrr en í fyrsta lagi í lok þessa mánaðar. Því er salan á Iceland ólíkleg fyrr en í haust. Hvorki Asda né Lazard vildu tjá sig um málið. Financial Times rifjar það upp að Wal-Mart fékk Lazard til ráðgjafar fyrir ári síðan þegar Wal-Mart keypti Nettó í Bretlandi fyrir 778 milljónir punda.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira