Mourinho áfrýjar úrskurði UEFA Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. júní 2011 19:00 Nordic Photos / AFP Jose Mourinho hefur ekki gefist upp í baráttu sinni við Knattspyrnusamband Evrópu sem dæmdi hann í fimm leikja keppnisbann í apríl síðastliðnum. Mourinho fékk þunga refsingu fyrir að úthúða dómaranum í leik sinna manna í Real Madrid gegn Barcelona í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Nú ætlar hann að fara með mál sitt fyrir alþjóðlegan áfrýjunardómstól íþróttamála í Frakklandi og reyna að fá úrskurðinum hnekkt. Síðan að Mourinho var dæmdur í bannið hefur hann ekkert tjáð sig í fjölmiðlum - þar til í gær. „Nú er liðinn rúmur mánuður og ég veit enn ekki af hverju ég var dæmdur í þetta bann. Ég held að ég eigi að minnsta kosti rétt á að fá að standa fyrir mínu máli og verja minn málstað. Ég mun því fara með þetta mál eins langt og ég kemst,“ sagði Mourinho í útvarpsviðtali á Spáni í gær. Mourinho sagði einnig í viðtalinu að þeir Gonzalo Higuain og Karim Benzema væru ekki á leiðinni frá Real Madrid þrátt fyrir sögusagnir um hið gagnstæða. Þá hefði hann áhuga á að fá Emmanuel Adebayor, sem var í láni frá Manchester City á síðari hluta tímabilsins, aftur til félagsins. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Leik lokið: Vestri - Valur 0-2 | Valsarar halda áfram góðu gengi Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Sjá meira
Jose Mourinho hefur ekki gefist upp í baráttu sinni við Knattspyrnusamband Evrópu sem dæmdi hann í fimm leikja keppnisbann í apríl síðastliðnum. Mourinho fékk þunga refsingu fyrir að úthúða dómaranum í leik sinna manna í Real Madrid gegn Barcelona í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Nú ætlar hann að fara með mál sitt fyrir alþjóðlegan áfrýjunardómstól íþróttamála í Frakklandi og reyna að fá úrskurðinum hnekkt. Síðan að Mourinho var dæmdur í bannið hefur hann ekkert tjáð sig í fjölmiðlum - þar til í gær. „Nú er liðinn rúmur mánuður og ég veit enn ekki af hverju ég var dæmdur í þetta bann. Ég held að ég eigi að minnsta kosti rétt á að fá að standa fyrir mínu máli og verja minn málstað. Ég mun því fara með þetta mál eins langt og ég kemst,“ sagði Mourinho í útvarpsviðtali á Spáni í gær. Mourinho sagði einnig í viðtalinu að þeir Gonzalo Higuain og Karim Benzema væru ekki á leiðinni frá Real Madrid þrátt fyrir sögusagnir um hið gagnstæða. Þá hefði hann áhuga á að fá Emmanuel Adebayor, sem var í láni frá Manchester City á síðari hluta tímabilsins, aftur til félagsins.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Leik lokið: Vestri - Valur 0-2 | Valsarar halda áfram góðu gengi Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Sjá meira