„Við erum virkilega svekktir og sérstaklega ég,“ sagði Marteinn Briem, leikmaður Víkings, eftir tapið gegn Valsmönnum í kvöld. Valur skoraði sigurmark leiksins á fjórðu mínútu uppbótatímans.
„Við komum þeim á bragðið þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. Þetta leit mjög vel út fyrir okkur, við vorum með fín töl á leiknum og þeir nokkuð bragðdaufir, en eftir að þeir jafna leikinn þá slokknar á okkur“.
„Það kemur rosalegt tempó í leikinn í restina og við greinilega réðum ekki við það“.
Marteinn: Tek þetta að sumu leyti á mig
Stefán Árni Pálsson á Vodafonevellinum skrifar
Mest lesið









Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti
Íslenski boltinn

Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“
Íslenski boltinn