Viviano til Inter eftir klúður hjá Bologna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. júní 2011 15:30 Viviano varð næstum fyrir blysi í landsleik Ítala og Serba síðastliðið haust Mynd/AFP Nordic Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Emiliano Viviano er orðinn leikmaður Inter. Þar til í gær var hann í sameiginlegri eigu Bologna og Inter. Ótrúleg mistök framkvæmdastjóra Bologna urðu til þess að félagið missti leikmanninn úr höndum sér. Í gær rann út frestur félaga með leikmenn í sameiginlegri eigu að ganga frá sínum málum. Bologna og Inter hafði ekki tekist að koma sér saman um kaupverð á Viviano og var því efnt til blinds uppboðs. Fjölmörg slík fóru fram fyrir helgi og niðurstöðurnar birtar í dag. Fulltrúar beggja félaga skrifuðu hvaða upphæð þeir væru tilbúnir að greiða fyrir leikmanninn og settu í lokað umslag. Umslögin voru svo opnuð í morgun. Það félag sem væri tilbúið að greiða hærri upphæð fyrir leikmanninn hlyti hann. Stefano Pedrelli framkvæmdastjóri Bologna virðist hafa gert stór mistök í aðdragana uppboðsins. Hann fyllti eyðublöðin rangt út, fyllti út vitlausa hlið auk þess, sem verra er, hann skrifaði ranga upphæð. Í stað þess að skrifa 4.7 milljónir evra, verðið sem Bologna mat Viviano á, skrifaði hann aðeins hálfa þá upphæð þar sem Viviano væri aðeins að hálfu í eigu Bologna. Slæmur misskilningur sem kostaði Bologna leikmanninn. Forsvarsmenn Inter skrifuðu 4.1 milljón evrur og greiða Bologna þá upphæð. Viviano er því alfarið leikmaður Inter frá og með deginum í dag. Talið er að Bologna hafi þegar verið búið að gera samkomulag við Roma um að selja Viviano til höfuðborgarliðsins. Ítalski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjá meira
Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Emiliano Viviano er orðinn leikmaður Inter. Þar til í gær var hann í sameiginlegri eigu Bologna og Inter. Ótrúleg mistök framkvæmdastjóra Bologna urðu til þess að félagið missti leikmanninn úr höndum sér. Í gær rann út frestur félaga með leikmenn í sameiginlegri eigu að ganga frá sínum málum. Bologna og Inter hafði ekki tekist að koma sér saman um kaupverð á Viviano og var því efnt til blinds uppboðs. Fjölmörg slík fóru fram fyrir helgi og niðurstöðurnar birtar í dag. Fulltrúar beggja félaga skrifuðu hvaða upphæð þeir væru tilbúnir að greiða fyrir leikmanninn og settu í lokað umslag. Umslögin voru svo opnuð í morgun. Það félag sem væri tilbúið að greiða hærri upphæð fyrir leikmanninn hlyti hann. Stefano Pedrelli framkvæmdastjóri Bologna virðist hafa gert stór mistök í aðdragana uppboðsins. Hann fyllti eyðublöðin rangt út, fyllti út vitlausa hlið auk þess, sem verra er, hann skrifaði ranga upphæð. Í stað þess að skrifa 4.7 milljónir evra, verðið sem Bologna mat Viviano á, skrifaði hann aðeins hálfa þá upphæð þar sem Viviano væri aðeins að hálfu í eigu Bologna. Slæmur misskilningur sem kostaði Bologna leikmanninn. Forsvarsmenn Inter skrifuðu 4.1 milljón evrur og greiða Bologna þá upphæð. Viviano er því alfarið leikmaður Inter frá og með deginum í dag. Talið er að Bologna hafi þegar verið búið að gera samkomulag við Roma um að selja Viviano til höfuðborgarliðsins.
Ítalski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjá meira