Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn ákváðu í gærkvöldi að Grikkland gæti fengið meiri neyðaraðstoð frá og með 1. júlí næstkomandi.
Þau skilyrði eru hinsvegar sett fyrir þessari aðstoð að gríska þingið samþykki fimm ára sparnaðar- og aðhaldsáætlun sem borin verður undir gríska þingið í næstu viku. Óljóst er hvort þingmeirihluti sé til staðar fyrir þessari áætlun.
Grikkir fá meiri neyðaraðstoð með skilyrðum

Mest lesið


Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli
Viðskipti innlent

„Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“
Viðskipti innlent

Óttast ekki komu Starbucks til Íslands
Viðskipti innlent


Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða
Viðskipti innlent

Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla
Viðskipti erlent

Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“
Viðskipti innlent

Buffet hættir sem forstjóri við lok árs
Viðskipti erlent
