Veitingahúsið þar sem Serena Williams skar sig enn ónafngreint Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. júní 2011 11:00 Serena Williams felldi tár að loknum sigri sínum í 1. umferð Wimbledon Mynd/Getty Images Allra augu eru á tenniskonunni Serenu Williams á Wimbledon-mótinu í tennis sem er nýhafið. Williams hefur verið frá í tæpt ár en hún skar sig illa á báðum fótum á veitingahúsi í München. Williams á að hafa stigið á glerbrot á gólfi veitingahússins. Skurðir á bátum fótum voru svo slæmir að sauma þurfti fjölmörg spor. Síðar á árinu fékk Williams blóðtappa í bæði lungu og eru skurðirnir taldir orsök þess. Blaðamaður Guardian bendir á þá staðreynd að nú tæpu ári síðar hefur enn ekki verið greint frá nafni veitingahússins. Þýska blaðinu Bild, sem er ekki þekkt fyrir að fara mjúkum höndum um stjörnurnar og með höfuðstöðvar í München, hefur ekki einu sinni tekist að finna út úr því. Williams var með 6,5 milljónir dollara í tekjur á árinu 2009 og því var tekjumissir hennar á árinu 2010 töluverður sökum meiðslanna. Því þykir blaðamanninum afar athyglisvert að veitingahúsið óþekkta hafi ekki verið lögsótt. Þá bendir blaðamaður einnig á þá staðreynd að Williams hafi spilað leik gegn Kim Clijsters daginn eftir slysið í München. Einnig hafi sést til Williams á háum hælum og aðeins með plástur fimm dögum eftir slysið. „Það er leiðinlegt að ég hafi þurft að fara í uppskurð en ég er ekki að ljúga eða í sjálfsneitun. Þetta er eins og þetta er," sagði Williams við fjölmiðilinn USA Today í febrúar síðastliðnum. Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Sjá meira
Allra augu eru á tenniskonunni Serenu Williams á Wimbledon-mótinu í tennis sem er nýhafið. Williams hefur verið frá í tæpt ár en hún skar sig illa á báðum fótum á veitingahúsi í München. Williams á að hafa stigið á glerbrot á gólfi veitingahússins. Skurðir á bátum fótum voru svo slæmir að sauma þurfti fjölmörg spor. Síðar á árinu fékk Williams blóðtappa í bæði lungu og eru skurðirnir taldir orsök þess. Blaðamaður Guardian bendir á þá staðreynd að nú tæpu ári síðar hefur enn ekki verið greint frá nafni veitingahússins. Þýska blaðinu Bild, sem er ekki þekkt fyrir að fara mjúkum höndum um stjörnurnar og með höfuðstöðvar í München, hefur ekki einu sinni tekist að finna út úr því. Williams var með 6,5 milljónir dollara í tekjur á árinu 2009 og því var tekjumissir hennar á árinu 2010 töluverður sökum meiðslanna. Því þykir blaðamanninum afar athyglisvert að veitingahúsið óþekkta hafi ekki verið lögsótt. Þá bendir blaðamaður einnig á þá staðreynd að Williams hafi spilað leik gegn Kim Clijsters daginn eftir slysið í München. Einnig hafi sést til Williams á háum hælum og aðeins með plástur fimm dögum eftir slysið. „Það er leiðinlegt að ég hafi þurft að fara í uppskurð en ég er ekki að ljúga eða í sjálfsneitun. Þetta er eins og þetta er," sagði Williams við fjölmiðilinn USA Today í febrúar síðastliðnum.
Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Sjá meira