„Þetta dregur úr hrukkum og strekkir húðina og veitir hámarks næringu," segir Rannveig B. Hrafnkelsdóttir framleiðslustjóri Purity Herbs á Akureyr þegar hún og Ásta Kristín Sýrusdóttir framkvæmdastjóri sýna hvernig andlitsolía (serum) og hrukkukremið Undur berjanna, sem framleitt er úr íslenskum jurtum, virka á húðina.
Kremin eru 100% náttúruleg og alíslensk þar að auki.
Hér segja Ásta og Rannveig frá kynörvandi sleipiefnum sem eru vinsæl hér á landi.
Purity Herbs á Facebook - Purityherbs.is
Lífið