Olíuverðið hækkar að nýju 6. júlí 2011 07:52 Heimsmarkaðsverð á olíu fer nú aftur hækkandi og er tunnan af Brentolíunni komin yfir 114 dollara sem er hæsta verðið undanfarnar tvær vikur. Bandaríska léttolían fylgir lit og er komin í tæpa 98 dollara á tunnuna. Það eru einkum fréttir um minnkandi olíubirgðir í heiminum sem valda þessari hækkun en samkæmt frétt á Reuters hafa fregnir um minnkandi framleiðslu í Kína og áhyggjur af efnahag Evrópu gert það að verkum að olíuverðhækkanir hafa verið hóflegar að undanförnu. Greining Citigroup bankans spáir því að Brentolían verði komin niður í 90 dollara á tunnuna í september. Mun þar gæta áhrifa af því að Alþjóða orkumálastofnunin er að selja 60 milljónir tunna af neyðarbirgðum sínum til að hamla á móti verðhækkunum. Þar að auki hafa Saudi Arabar ákveðið að auka olíuframleiðslu sína. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu fer nú aftur hækkandi og er tunnan af Brentolíunni komin yfir 114 dollara sem er hæsta verðið undanfarnar tvær vikur. Bandaríska léttolían fylgir lit og er komin í tæpa 98 dollara á tunnuna. Það eru einkum fréttir um minnkandi olíubirgðir í heiminum sem valda þessari hækkun en samkæmt frétt á Reuters hafa fregnir um minnkandi framleiðslu í Kína og áhyggjur af efnahag Evrópu gert það að verkum að olíuverðhækkanir hafa verið hóflegar að undanförnu. Greining Citigroup bankans spáir því að Brentolían verði komin niður í 90 dollara á tunnuna í september. Mun þar gæta áhrifa af því að Alþjóða orkumálastofnunin er að selja 60 milljónir tunna af neyðarbirgðum sínum til að hamla á móti verðhækkunum. Þar að auki hafa Saudi Arabar ákveðið að auka olíuframleiðslu sína.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira