Pepsi-deildarlið ÍBV vann nauman sigur á 1. deildarliði Fjölnis, 1-2, er liðin mættust í átta liða úrslitum Valitor-bikars karla í Grafarvoginum í gær.
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vellinum og myndaði hasarinn í rigningunni.
Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.

