Juventus er búið að kaupa svissneska varnarmanninn Stephan Lichtsteiner frá Lazio. Tilkynnt var um kaupin í dag en Juve greiðir 10 milljónir evra fyrir leikmanninn sem skrifaði undir fjögurra ára samning.
Juventus hefur lengi verið á eftir Lichtsteiner og sú vinna bar ávöxt í dag.
Lichtsteiner er þriðji leikmaðurinn sem Juve fær í sumar en áður hafði félagið nælt í Andrea Pirlo og Reto ziegler.
Juventus kaupir svissneskan varnarmann
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið







Júlíus: Ógeðslega sætt
Fótbolti


Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin
Enski boltinn

Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur
Íslenski boltinn