Tölvufyrirtækið Cisco, sem er umsvifamesti framleiðandi á netbúnaði í heiminum, hefur tilkynnt að það muni segja upp yfir 11.000 manns eða um 15% af öllum starfsmönnum sínum.
Ástæðan er síharðandi samkeppni á tölvumarkaðinum sem dregið hefur verulega úr hagnaði Cisco. Fyrir utan uppsagnirnar hefur fyrirtækið boðað viðamikinn niðurskurð á starfsemi sinni auk sölu á eignum. Vonast stjórn Cisco til að spara um einn milljarð dollara með þessum aðgerðum.
Cisco segir yfir 11.000 starfsmönnum upp

Mest lesið

Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu
Viðskipti innlent


Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti
Atvinnulíf

Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku
Viðskipti innlent

Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð
Viðskipti erlent


Gefur eftir í tollastríði við Kína
Viðskipti erlent

Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims
Viðskipti erlent

Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn
Viðskipti erlent
