„Frábært að ná að landa þremur stigum eftir að hafa lent 2-1 undir,“ sagði Garðar Jóhannsson, hetja Stjörnumanna, eftir leikinn í dag, en Garðar skoraði sigurmark leiksins á lokandartakinu og Stjarnan vann góðan sigur, 3-2, gegn Blikum í Garðabæ.
„Við erum búnir að sýna það í síðustu þremur leikjum liðsins að við gefumst aldrei upp og komum alltaf til baka“.
„Það er góður mórall í liðinu og sterkur andi. Við berjumst alltaf mikið og það er einnig mikil eljusemi, svo ég noti orðið sem Willum notar svo oft, í liðinu“.
Garðar: Er að drepast í löppunum, gat bara skallað í dag
Stefán Árni Pálsson á Stjörnuvelli skrifar
Mest lesið



Grealish og Foden líður ekki vel
Enski boltinn



Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld
Íslenski boltinn



