„Maður getur ekki verið sáttur með eitt stig úr þessum leik,“ sagði Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir leikinn í kvöld.
„Vorum mun betri aðilinn í síðari hálfleik, en kannski ekki alveg nógu frískir í þeim fyrri“.
„Við fengum færin til þess að klára leikinn sem við nýtum ekki nógu vel og því féll þetta ekki fyrir okkur í kvöld“.
„Kannski voru menn orðnir eitthvað þreyttir hérna í lokin, en við náðum ekki að nýta okkur öll þessu dauðafæri“.
Halldór Orri: Er ekki sáttur með eitt stig
Stefán Árni Pálsson á Vodafonevellinum skrifar
Mest lesið









Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum
Íslenski boltinn

Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag
Fótbolti