Golfskóli Birgis Leifs: Röðun hreyfinga í framsveiflunni 27. júlí 2011 16:45 Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur, fer hér yfir röðun hreyfinga í framsveiflunni. Atriðið er úr þáttunum Golfskóli Birgis Leifs sem sýndir eru á Stöð 2 sport. Rétt röð hreyfinga á mjöðmum, höndum og öxlum er eitt af lykilatriðum í golfsveiflunni og Birgir Leifur sýnir hér hvaða áherslur hann leggur sjálfur á í þessum atriðum. Framsveiflan hefst með mjaðmahreyfingu, axlirnar fylgja á eftir og að lokum eru það hendurnar. Sýndar eru einfaldar æfingar til þess að æfa þessa röðun hreyfinga. Golf Tengdar fréttir Golfskóli Birgis Leifs: Áhersluatriði í púttum Í þessum kennslukafla úr Golfskóla Birgis Leifs, sem sýndir eru á Stöð 2 sport, fer atvinnukylfingurinn og Íslandsmeistarinn í golfi yfir helstu grunn – og áhersluatriðin í púttunum. 23. júní 2011 12:15 Golfskóli Birgis Leifs: Einföld æfing til að bæta miðið Í þessum kennsluþætti úr Golfskóla Birgis Leifs fer atvinnukylfingurinn yfir einfalda æfingu til þess að bæta miðið hjá kylfingum. Birgir Leifur bendir á nokkrar algengar villur sem eru ríkjandi hjá mörgum kylfingum og lausnin er frekar einföld eins og sjá má í myndbrotinu. Kennsluefnið er úr þáttunum Golfskóli Birgis Leifs sem sýndir eru á Stöð 2 sport. 11. júlí 2011 14:30 Golfskóli Birgis Leifs: Hvernig á að miða í pútti? Það er mikið um að vera á golfvöllum landsins þar sem að meistaramótin eru í þann mund að hefjast hjá mörgum kylfingum. Góð ráð frá margföldum Íslandsmeistara í golfi gætu komið sér vel fyrir flesta kylfinga og í þessum kennsluþætti fer Birgir Leifur Hafþórsson yfir það hvernig best er að miða í púttum á flöt. Atriðið er úr þáttunum Golfskóli Birgis Leifs, sem sýndir eru á Stöð 2 sport. 11. júlí 2011 12:30 Golfskóli Birgis Leifs: Sláðu boltann úr torfufari Kylfingar lenda oft í því að fá ekki góða legu á boltann þrátt fyrir að vera á braut. Birgir Leifur Hafþórsson sýnir í þessum kafla m.a. aðferð til þess að slá boltann úr torfufari. 5. júlí 2011 20:30 Golfskóli Birgis Leifs: Hvernig á að taka stefnuna í högginu? Birgir Leifur Hafþórsson fer hér yfir hvernig best er að stilla sér upp fyrir högg. Atvinnukylfingurinn bendir á algengustu villurnar sem áhugamenn gera þegar þeir stilla sér upp fyrir högg og taka þar með ranga stefnu frá upphafi. Atriðið er úr Golfskóla Birgis Leifs sem sýndir eru á Stöð 2 sport. 27. júlí 2011 11:45 Golfskóli Birgis Leifs: Stöðugleiki í púttunum Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur og Íslandsmeistari í golfi, fer hér yfir jafnvægi í púttum og hvernig hægt er að þjálfa upp gott jafnvægi. Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari fer yfir æfingar með Birgi en farið er yfir þessi atriði í þáttunum Golfskóli Birgis Leifs sem sýndir eru á Stöð 2 sport. 21. júní 2011 15:30 Golfskóli Birgis Leifs: Takturinn er mikilvægur Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur og Íslandsmeistari í golfi, fer hér yfir hve mikilvægt það er að vera með góðan takt í golfsveiflunni. Birgir sýnir æfingar sem flestir kylfingar geta nýtt sér en þær eru úr þáttunum Golfskóli Birgis Leifs sem sýndir eru á Stöð 2 sport. 4. júlí 2011 19:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur, fer hér yfir röðun hreyfinga í framsveiflunni. Atriðið er úr þáttunum Golfskóli Birgis Leifs sem sýndir eru á Stöð 2 sport. Rétt röð hreyfinga á mjöðmum, höndum og öxlum er eitt af lykilatriðum í golfsveiflunni og Birgir Leifur sýnir hér hvaða áherslur hann leggur sjálfur á í þessum atriðum. Framsveiflan hefst með mjaðmahreyfingu, axlirnar fylgja á eftir og að lokum eru það hendurnar. Sýndar eru einfaldar æfingar til þess að æfa þessa röðun hreyfinga.
Golf Tengdar fréttir Golfskóli Birgis Leifs: Áhersluatriði í púttum Í þessum kennslukafla úr Golfskóla Birgis Leifs, sem sýndir eru á Stöð 2 sport, fer atvinnukylfingurinn og Íslandsmeistarinn í golfi yfir helstu grunn – og áhersluatriðin í púttunum. 23. júní 2011 12:15 Golfskóli Birgis Leifs: Einföld æfing til að bæta miðið Í þessum kennsluþætti úr Golfskóla Birgis Leifs fer atvinnukylfingurinn yfir einfalda æfingu til þess að bæta miðið hjá kylfingum. Birgir Leifur bendir á nokkrar algengar villur sem eru ríkjandi hjá mörgum kylfingum og lausnin er frekar einföld eins og sjá má í myndbrotinu. Kennsluefnið er úr þáttunum Golfskóli Birgis Leifs sem sýndir eru á Stöð 2 sport. 11. júlí 2011 14:30 Golfskóli Birgis Leifs: Hvernig á að miða í pútti? Það er mikið um að vera á golfvöllum landsins þar sem að meistaramótin eru í þann mund að hefjast hjá mörgum kylfingum. Góð ráð frá margföldum Íslandsmeistara í golfi gætu komið sér vel fyrir flesta kylfinga og í þessum kennsluþætti fer Birgir Leifur Hafþórsson yfir það hvernig best er að miða í púttum á flöt. Atriðið er úr þáttunum Golfskóli Birgis Leifs, sem sýndir eru á Stöð 2 sport. 11. júlí 2011 12:30 Golfskóli Birgis Leifs: Sláðu boltann úr torfufari Kylfingar lenda oft í því að fá ekki góða legu á boltann þrátt fyrir að vera á braut. Birgir Leifur Hafþórsson sýnir í þessum kafla m.a. aðferð til þess að slá boltann úr torfufari. 5. júlí 2011 20:30 Golfskóli Birgis Leifs: Hvernig á að taka stefnuna í högginu? Birgir Leifur Hafþórsson fer hér yfir hvernig best er að stilla sér upp fyrir högg. Atvinnukylfingurinn bendir á algengustu villurnar sem áhugamenn gera þegar þeir stilla sér upp fyrir högg og taka þar með ranga stefnu frá upphafi. Atriðið er úr Golfskóla Birgis Leifs sem sýndir eru á Stöð 2 sport. 27. júlí 2011 11:45 Golfskóli Birgis Leifs: Stöðugleiki í púttunum Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur og Íslandsmeistari í golfi, fer hér yfir jafnvægi í púttum og hvernig hægt er að þjálfa upp gott jafnvægi. Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari fer yfir æfingar með Birgi en farið er yfir þessi atriði í þáttunum Golfskóli Birgis Leifs sem sýndir eru á Stöð 2 sport. 21. júní 2011 15:30 Golfskóli Birgis Leifs: Takturinn er mikilvægur Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur og Íslandsmeistari í golfi, fer hér yfir hve mikilvægt það er að vera með góðan takt í golfsveiflunni. Birgir sýnir æfingar sem flestir kylfingar geta nýtt sér en þær eru úr þáttunum Golfskóli Birgis Leifs sem sýndir eru á Stöð 2 sport. 4. júlí 2011 19:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Golfskóli Birgis Leifs: Áhersluatriði í púttum Í þessum kennslukafla úr Golfskóla Birgis Leifs, sem sýndir eru á Stöð 2 sport, fer atvinnukylfingurinn og Íslandsmeistarinn í golfi yfir helstu grunn – og áhersluatriðin í púttunum. 23. júní 2011 12:15
Golfskóli Birgis Leifs: Einföld æfing til að bæta miðið Í þessum kennsluþætti úr Golfskóla Birgis Leifs fer atvinnukylfingurinn yfir einfalda æfingu til þess að bæta miðið hjá kylfingum. Birgir Leifur bendir á nokkrar algengar villur sem eru ríkjandi hjá mörgum kylfingum og lausnin er frekar einföld eins og sjá má í myndbrotinu. Kennsluefnið er úr þáttunum Golfskóli Birgis Leifs sem sýndir eru á Stöð 2 sport. 11. júlí 2011 14:30
Golfskóli Birgis Leifs: Hvernig á að miða í pútti? Það er mikið um að vera á golfvöllum landsins þar sem að meistaramótin eru í þann mund að hefjast hjá mörgum kylfingum. Góð ráð frá margföldum Íslandsmeistara í golfi gætu komið sér vel fyrir flesta kylfinga og í þessum kennsluþætti fer Birgir Leifur Hafþórsson yfir það hvernig best er að miða í púttum á flöt. Atriðið er úr þáttunum Golfskóli Birgis Leifs, sem sýndir eru á Stöð 2 sport. 11. júlí 2011 12:30
Golfskóli Birgis Leifs: Sláðu boltann úr torfufari Kylfingar lenda oft í því að fá ekki góða legu á boltann þrátt fyrir að vera á braut. Birgir Leifur Hafþórsson sýnir í þessum kafla m.a. aðferð til þess að slá boltann úr torfufari. 5. júlí 2011 20:30
Golfskóli Birgis Leifs: Hvernig á að taka stefnuna í högginu? Birgir Leifur Hafþórsson fer hér yfir hvernig best er að stilla sér upp fyrir högg. Atvinnukylfingurinn bendir á algengustu villurnar sem áhugamenn gera þegar þeir stilla sér upp fyrir högg og taka þar með ranga stefnu frá upphafi. Atriðið er úr Golfskóla Birgis Leifs sem sýndir eru á Stöð 2 sport. 27. júlí 2011 11:45
Golfskóli Birgis Leifs: Stöðugleiki í púttunum Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur og Íslandsmeistari í golfi, fer hér yfir jafnvægi í púttum og hvernig hægt er að þjálfa upp gott jafnvægi. Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari fer yfir æfingar með Birgi en farið er yfir þessi atriði í þáttunum Golfskóli Birgis Leifs sem sýndir eru á Stöð 2 sport. 21. júní 2011 15:30
Golfskóli Birgis Leifs: Takturinn er mikilvægur Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur og Íslandsmeistari í golfi, fer hér yfir hve mikilvægt það er að vera með góðan takt í golfsveiflunni. Birgir sýnir æfingar sem flestir kylfingar geta nýtt sér en þær eru úr þáttunum Golfskóli Birgis Leifs sem sýndir eru á Stöð 2 sport. 4. júlí 2011 19:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti