Merkel og Sarkozy ná samkomulagi fyrir leiðtogafund 21. júlí 2011 07:17 Angela Merkel kanslari Þýskalands og Nicolas Sarkozy forseti Frakklands hafa náð samkomulagi um hvernig eigi að taka á skuldakreppunni á evrusvæðinu. Í frétt um málið á BBC segir að samkomulag þetta hafi nást eftir sjö tíma fund í Berlín í gærdag. Ekki hefur verið greint frá efnisatriðum þessa samkomulag en í dag verður haldinn fundur leiðtoga þeirra ríkja sem tilheyra evrusvæðinu þar sem ræða á aðgerðir til að draga úr áhrifum skuldakreppunnar. Samkvæmt talsmanni Merkel tók Jean Claude Trichet bankastjóri evrópska seðlabankans þátt í fundinum í gærdag. Áður hefur Merkel varað við bjartsýni um að samkomulag náist um nauðsynlegar aðgerðir. Mest lesið Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Angela Merkel kanslari Þýskalands og Nicolas Sarkozy forseti Frakklands hafa náð samkomulagi um hvernig eigi að taka á skuldakreppunni á evrusvæðinu. Í frétt um málið á BBC segir að samkomulag þetta hafi nást eftir sjö tíma fund í Berlín í gærdag. Ekki hefur verið greint frá efnisatriðum þessa samkomulag en í dag verður haldinn fundur leiðtoga þeirra ríkja sem tilheyra evrusvæðinu þar sem ræða á aðgerðir til að draga úr áhrifum skuldakreppunnar. Samkvæmt talsmanni Merkel tók Jean Claude Trichet bankastjóri evrópska seðlabankans þátt í fundinum í gærdag. Áður hefur Merkel varað við bjartsýni um að samkomulag náist um nauðsynlegar aðgerðir.
Mest lesið Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent