Oddvitar vongóðir 31. júlí 2011 10:08 Harry Reid, leiðtoga demókrata í öldungadeildinni. mynd/ap Oddvitar demókrata og repúblikana eru vongóðir um að ná sáttum um skuldavanda Bandaríkjanna fyrir þriðjudag til að koma í veg fyrir mögulegt greiðsluþrot bandaríska ríkisins. Nú þegar hafa þeir hafnað tillögum hvors annars um hvernig eigi að skera niður í útgjöldum og hækka skuldaþak ríkisins. Kosið verður á þinginu um frumvarp Harry Reid, leiðtoga demókrata í öldungadeildinni, klukkan fimm að íslenskum tíma í dag en kosningunni var frestað til að reyna að ná enn frekari sáttum milli deiluaðila. Samkvæmt frumvarpinu er niðurskurður í ríkisfjármálum um 2,2 milljarðar bandaríkjadala og skuldaþak Bandaríkjanna hækkað um 2,7 milljarða. Að sögn þingmanna er ennþá langt í fullkomna sátt milli flokkanna en þeir eru þó jákvæðari nú en fyrr í vikunni. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Oddvitar demókrata og repúblikana eru vongóðir um að ná sáttum um skuldavanda Bandaríkjanna fyrir þriðjudag til að koma í veg fyrir mögulegt greiðsluþrot bandaríska ríkisins. Nú þegar hafa þeir hafnað tillögum hvors annars um hvernig eigi að skera niður í útgjöldum og hækka skuldaþak ríkisins. Kosið verður á þinginu um frumvarp Harry Reid, leiðtoga demókrata í öldungadeildinni, klukkan fimm að íslenskum tíma í dag en kosningunni var frestað til að reyna að ná enn frekari sáttum milli deiluaðila. Samkvæmt frumvarpinu er niðurskurður í ríkisfjármálum um 2,2 milljarðar bandaríkjadala og skuldaþak Bandaríkjanna hækkað um 2,7 milljarða. Að sögn þingmanna er ennþá langt í fullkomna sátt milli flokkanna en þeir eru þó jákvæðari nú en fyrr í vikunni.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira